Hárrétt hjá Atla - en
13.9.2010 | 11:57
Hvað með embættismennina sem virðast ráða því hvað þeir leggja á borð ráðherra ?
Þarf ekki líka að taka til í þeim ranni?
Nýjasta dæmið - lögfræðiálitin sem ráðherrar segjast aldrei hafa séð - lögfræðiálit sem hafa gífurleg áhrif varðandi ólöglegu lánin.
Og þetta er ekkert nýtt - Geir Haarde sagði frá einu slíku.
Hver kaus embættismennina?
Kjörnir fulltrúar eiga að ráða - embættismenn eiga að fara eftir þeirra fyrirmælum -
Ráðherrar eiga að fara með valdið en ekki starfsmenn ráðuneytanna.
Kosningar strax.
Auka verður sjálfstæði þingsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það verður hver og einn ráðherra að taka til hjá sér og gera starfsliði ljóst hver stjórnar.
Magnús Óskar Ingvarsson, 13.9.2010 kl. 13:07
Það virðit engum ráðherra hafa tekist hingað til -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 13.9.2010 kl. 15:10
kosningar strax ....... og svo ......?
smá nöldur og .......kosningar strax aftur .... og svo....?
drilli, 15.9.2010 kl. 12:54
Flestir embættismenn sem nú sitja eru ráðnir af sjálfstæðismönnum.
En það virðist aldrei vera heil brú í þinni hugsun.
Elías Hansson, 15.9.2010 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.