Hátekjuskattur og níræðar ekkjur.

Hátekjuskatturinn var hækkaður - og það gerðist sem búið var að segja stjórninni að myndi gerast skv. fyrri reynslu - fólk fer erlendis með sitt fé.

 Gamalt fólk sem á eitthvert smáræði í banka geldur fyrir það í lækkuðum lífeyrisgreiðslum og hærri sköttum - og það þarf ekki háar innistæður til. Þetta fólk situr fast og festis enn frekar í skatta og fátæktargildru stjórnvalda á sama tíma og sparifé þess er étið upp.

Þetta er hluti af því sem þarf að snúa við þegar þessi stjórn fer frá.


mbl.is 70 milljarða samdráttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Rétt athugað, Ólafur Ingi, og það eru fleiri en "níræðar ekkjur", því að æ fleiri ná háum aldri, við karlarnir líka ! Eldra fólk á erfitt með að flytja til ættingja erlendis, jafnvel þó að slíkur kostur væri í boði ?

Með kveðju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 28.9.2010 kl. 08:34

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Rétt hjá þér - mér varð bara hugsað til 92 ára móður minnar sem skilur ekki hvað er að gerast í þessu þjóðfélagi - hún er reyndar í stórum hópi landsmanna sem er hættur að botna í því sem er að gerast.

Góðar kveðjur til þín

Ólafur Ingi Hrólfsson, 30.9.2010 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband