SAMSTAÐA Í BORGINNI
6.10.2010 | 11:01
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borginni með Hönnu Birnu í broddi fylkingr lögðu fram tillögu um undirbúning sérstaks átaks til að efla nýsköpun á sem flestum sviðum í borginni -
Litið verði til reynslu annarra borga af slíkum átaksverkefnum og einnig stuðst við þá vinnu sem unnin var á vettvangi borgarstjórnar á síðasta kjörtímabili undir merkjum sóknaráætlunar.
Þessi tillaga var samþykkt einróma í borgarstjórn.
Er ekki meirihluti fyrir því á þingi að taka upp tillögur Sjálfstæðisflokks og Framsóknar og gera það sem gera þarf í atvinnumálum þannig að listi atvinnulausra styttist - ekki bara vegna þess að fólk hafi flúið land eða fargað sér heldur vegna þess að það hafi fengið vinnu?
Eða er landflótti og sjálfsvíg það sem stjórnin er að bíða eftir?
Mikilvægt að ná samstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.