Á međan Róm brennur
11.10.2010 | 09:13
Ásama tíma og ţjóđfélagiđ er í uppnámi vegna niđurskurđargleđi stjórnvalda og vćgast sagt umdeildra ákvarđana á flestum sviđum ţjóđlífsins er Palestína eitt ađa umfjöllunarefni fjölmiđla -
Sveinn Rúnar virđist eiga greiđari ađgang ađ fjölmiđlum en fólkiđ sem er ađ blćđa út hér heima - og svo er tilkynnt ađ Össur ćtli líka í heimsókn til Palestínu.
Er fjölmiđlum og Össuri ekki kunnugt um ástandiđ hér - ?? Vćri Össuri ekki nćr ađ vinna ađ málstađ Íslands og láta Palestínumenn um ţau mál sem ađ ţeim snúa?
Sveinn hitti mann á fundi í gćr - fréttin fyrir augu landsmanna í dag -
Veit einhver fjölmiđill um fundi fjölskyldna - sem eru komnar í ţrot - međ sýslumönnum - á föstudaginn?
Veit einhver fjölmiđill um afdrif einstaklinga sem hafa gefist upp - ? eru ţeir á götunni - hjá ćttingjum eđa liggja ţeir úti?
Einhver annar ráđherra gćti svo kannađ afleiđingar stjórnarstefnunnar á aldrađa og öryrkja - ţađ er nokkuđ fjölmennur hópur.
Enn annar gćti svo kynnt sér líđan og afkomu ţeirra sem fá ekki vinnu.
Vćri ekki einhver ráđherra reiđubúinn til ţess ađ heimsćkja ţađ fólk og kynna sér ađstćđur ţess? Ţađ er mun nćrtćkara en Palestína.
ţađ er fólkiđ hér sem kýs í nćstu kosningum en ekki íbúar Palestínu.
Össur á leiđ til Palestínu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mikiđ er nú gott ađ losna viđ Össur suđur á Gaza, og vona ég ađ hann staldri ţar lengi viđ og ílendist jafnvel. Hann hefur skeggiđ og öfgarnar. Ekki er ţađ verra ađ hann er alnafni annálađra gervilima frá Íslandi, sem nú eru í offrambođi á Gaza eftir ađ "samstarfsmenn" Sveins Rúnars í bćklunarherdeildinni yfirgáfu hann áđur en hann hélt einn inn á Gaza.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.10.2010 kl. 09:24
Vilhjálmur. Ţegar ţú ert ađ kalla ađra menn "öfgamenn" ţá ert ţú svo sannarlega ađ skasta steini úr glerhúsi. Ţegar kemur ađ umrćđum um málefni Ísraels og Palestínu eru fáir, sem ná tánum ţar, sem ţú hefur hćlana í öfgum.
Ólafur. Ţađ hefur veriđ fjallađ mikiđ um hag ţeirra, sem fariđ hafa illa út úr kreppunni í fjölmiđlum. Ţađ, sem takmarkar fjölda frétta í ţá veru, sem ţú talar um í innleggi ţínu er ţađ ađ ţessar fjölskyldur eru ekkert fyrir ţađ ađ verđa fréttamatur í ţessu samhengi. Ţetta eru viđkvćm mál. Fjölmiđlar hafa í gegnum Hagsmunasamtök heimilanna, Samtök lánţega og fleiri samtök reynt ađ fá fjölskyldur í vanda til ađ koma í viđtöl og ţađ, sem viđ höfum séđ er afraksturinn af ţví.
Ţađ ađ vandrćđi séu í efnahgaslífi okkar eru ekki rök fyrir ţví ađ viđ sinnum ekki alţjóđlegum samskiptum og kyrrsetjum utanríkisráđherra. Allra síst ćtti ţađ ađ stoppa okkur ađ leggja okkar lóđ á vogaskálarnar í mannréttindabaráttu eins og baráttann gegn grimmilegu hernámi Ísrelela á Palestínu óneitenlega er.
Sigurđur M Grétarsson, 11.10.2010 kl. 11:38
Ţetta er sorgleg umfjöllun.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 11.10.2010 kl. 11:49
Nú mun ekki lída á löngu ádur en Sveinn Rúnar dúkkar upp í vidtali í sjónvarpinu eda útvarpinu. Í Kastljósi eftir fyrri ferdina med gervilimi fór hann mjög frjálslega med stadreyndir m a lét hann sem svo ad Gaza hefdi alltaf verid hersett af Ísrael. Sannleikurinn er sá ad Gaza var hernumid af Egyptum 1948 og var undir egyptskum yfirrádum til 1967.
En vesalings fréttakonan í Kastljósi, hverrar nafn er ekki thess virdi ad halda til haga, sat vid fótskör Sveins Rúnars sem vaeri hann Kristus, stardi stóreygt á hann og gerdi enga athugasemd.
Í útvarpsthaettinum Hringsól um sídastlidna páska hringsóladi Sveinn Rúnar um Palestínu og kom thar á framfaeri Ísraelhatri sínu, thó hann baeri annan mann fyrir sig í einu tilviki. Jafnframt hélt hann thví fram ad Palestínumönnum vaeri meinadur adgangur ad sjúkrahúsum í Ísrael!
Sér fólk ekki í gegnum thennan lygavef og hvad veldur thví ad herra Hauksson faer ad fimbulfamba sóló í klukkutíma í útvarpinu undir thví yfirskini ad hér sé spilud músikk!! Ég hélt í einfeldni minni ad Ríkisútvarpid vaeri hlutlaus stofnun en ekki áródursmaskína fyrir viss öfgasamtök.
Getur thad verid ad hér sé um kunningsskap ad raeda? Spyr sá sem ekki veit.
S.H. (IP-tala skráđ) 11.10.2010 kl. 13:30
Omg hvađ fólk er bitturt og bara sjúkt.
Ađ túlka allt sem eitthvađ samsćri og ţađ sé ekki möguleiki á ađ ţađ sé til fólk sem er bara ţarna ţví ţađ vill hjálpa. Segir meir um ţá ađila sem skrifa en ţá sem skrifađ er um.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 11.10.2010 kl. 13:40
Sveinn Rúnar umgengst sannleikann mjög frjálslegar ţegae málefni Ísraela og Palestínumanna eru annarsvegar - - ţađ er bara hans fötlun.
Ţađ sem ég er ađ segja er ţađ ađ ég myndi vilja sjá raunhćf vinnubrögđ fjölmiđla varđandi stöđu fólks hér á landi - ég myndi líka vilja ađ ráđherrar sinntu fólki hér heima frekar en ađ vera ađ rassskellastlengst út í heim til ţess ađ ( ađ eigin áliti ) bjarga öđrum ţjóđum.
En kanski er Össur Skarphéđinsson best geymdur í Palestínu - veit svo sem ekki hvađ Palestínumenn hafa gert af sé til ţess ađ lenda í ţví.
SH - Rúv er ekki - hefur ekki veriđ og verđur ekki hlutlaust. Í dag er ţađ áróđursmiđill Sf enda rennur Páli blóđiđ til skyldunnar .
Nanna Kristín - ţađ vćri fróđlegt ađ fara í gegnum "frétta" flutning RÚV t.d. bara síđustu 5 árin - kanski ekki samsćri - en undarlegar tilviljanir -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.10.2010 kl. 14:15
What ever... Mér finnst bara frábćrt ađ til sé fólk sem er tilbúiđ ađ fara og hjálpa öđrum ţrátt fyrir erfiđar ađstćđur og greinilega illar tungur.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 11.10.2010 kl. 14:24
Nanna - ţú ert vísvitandi ađ snúa útúr -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.10.2010 kl. 14:25
S.H. ţađ eru til mörg tilvik ţar sem Palestínumenn hafa dáiđ í sjúkrabílum ţví ţeir fá ekki ađ fara á sjúkrahús í Ísrael, ţađ er skráđ stađreynd hjá Amnesty International. Nanna ég er svo sammála ţér, Ísland er ekki eitt í heiminum og viđ ćttum ađ beita okkur fyrir friđ og réttlćti, flott framtak hjá Össuri og Svein.
Agnes Ósk Ţorgrímsdóttir (IP-tala skráđ) 11.10.2010 kl. 16:52
Agnes!
Sveinn Rúnar sagdi ad sjúkrahúsin í Ísrael taekju ekki vid Palestínubúum. Thetta átti náttúrlega ad sýna fram á hvílíkir rasistar Ísraelar vaeru.
Og mótsögnin hjá thér er alveg himinhrópandi: Hvers vegna ferdast med sjúkrabíl til Ísrael ef sjúkrahúsin neitudu fólki vidtöku? Eda hvert eru their ad fara í sjúkrabílum, álítur thú?
S.H. (IP-tala skráđ) 11.10.2010 kl. 18:29
Ég vil taka fram ađ ég trúi ţví ađ alls stađar er til fólk sem gerir slćma hluti og illa. Hins vegar er ţađ ekkert leyndarmál ađ ástandiđ ţarna er hrćđilegt og ţađ er ekkert leyndarmál hverjir eru ađ líđa fyrir ţađ.
Ég trúi ţví ađ Sveinn Rúnar fari ţarna hlutlaus og myndi alveg eins hjálpa fólki frá Ísrael ef neyđin vćri ţar, hann hins vegar eins og fleirrum blöskrar ástandiđ og finnst mikilvćgt ađ einhver segi frá ţví.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 11.10.2010 kl. 20:35
Skyldi hann Össur nokkuđ vita um StefnuSkrá Hamas frá 1988?
Ţar segir í 17. Og 22. Grein ađ Hamas hafi ţađ á stefnuskrá sinni ađ upprćta og gereyđa Frímúrarareglunni í heiminum, Rotary og Lions auk Ísraelsríkis.
Hćgt er ađ sjá Stefnuskrána á ţessari slóđ: http://hrydjuverk.wordpress.com/category/hamas-stjornarskra/Ţađ er auđvitađ mikil raun ađ ţurfa ađ horfa upp á sjálfan Utanríkisráđherra Íslands vera í ţessum félagsskap stórglćpamanna og ţjóđníđinga. Hann heimsćkir Hamas ekki í mínu umbođi, ég aftek mér slíkt og vil ađ heimsóknarkostnađinum verđi eingöngu deilt á viss félög hérlendis, sem standa fyrir sambandi og dađri viđ ţessa morđingja. Ţessi heimsókn er ekkert annađ en enn einn flottrćfilsskapurinn í tengslum viđ Araba í Ísrael.
Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 12.10.2010 kl. 22:16
Siggi M. Grétars, ţarna "skastađir" ţú í mig. En ertu aftur ađ blogga í vinnunni. Mikiđ er svigrúmiđ á Tryggingastofnunni, ţó aumingjarnir séu ofsóttir af ykkur. Vinna fyrir Palestínu og flokkinn ţinn og Imbu á kvöldin og fyrir ríkiđ í vinnutímanum. Mundu hvađ yfirmađur ţinn sagđi síđast.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.10.2010 kl. 20:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.