HUGSANLEG FJÁRSVIK ???
14.10.2010 | 08:02
Ekki hef ég samúð með þeim einstaklingum sem eru til rannsóknar skv. fréttinni - En gott fólk -
Fleira er maðkað -
Staðan á fyrirtækjasölu ríkisins 7. september - Þjóðmál/AMX
Þessi voru seld á bakvið tjöldin - fóru ekki í opið söluferli
Icelandair
Húsasmiðjan/Blómaval/Ískraft/HG Guðjónsson
Teymi
Icelandic
Caterpillar
Zara
Top Shop
All Saints
SMS Færeyjum
365 Fjölmiðlar
Plastprent
Vodafone
EJS
Skýrr
Hugur/AX
Parlogis
Þetta eru 20 fyrirtæki og sum hver þau stærstu á Íslandi í sinni grein.
fyrirtæki hafa verið tekin yfir af bönkum hins opinbera og eru nú í rekstri þeirra.
Hagar/1998
Ingvar Helgason
Bifreiðar og Landbúnaðarvélar
Hekla
Penninn Eymundsson
Landic Property
Þyrping
Laugaakur (fasteignafélag)
Rivulus (fasteignafélag)
Hafnarslóð (fasteignafélag)
Sjóvá
B.M Vallá
Steypustöðin
Askja
Askar capital
Stoðir/ FL Group
Reitir Fasteignafélag
Atorka
Hér bætast við risavaxin fyrirtæki sem sum hver eru í markaðsráðandi stöðu
En hvaða fyrirtæki voru seld í opnu söluferli?????
Árvakur
Hertz Bílaleiga
Skeljungur
Tal
Er ekki þörf á fleiri rannsóknum?
Hugsanleg fjársvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er ekki Arion og Íslandsbanki að mestu í eigu kröfuhafa, ekki ríkisins?
Klaufinn, 14.10.2010 kl. 10:46
í öllu falli á leiðinni en skilanefndirnar eru enn að störfum - þessi listi er frá 7. sptember- semsagt 5 vikna gamall - hef ekkert nýrra -
hef heldur ekki hvaða banki seldi hvað
Ólafur Ingi Hrólfsson, 14.10.2010 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.