Þreytandi

Svo skilst mér að Alcoa á Íslandi hafi verið að færa grunnskólunum gjafir - þeir eru að styrkja íþrótta og æskulýðsstarfssemi og fleira.

Þetta er að verða gjörsamlega óþolandi afskipti af samfélaginu - hagnaður fyrirtækisins á að renna óskiptur til eigendanna -

Að stuðla að hverskyns uppbyggingu samfélagsins er á skjön við ríkisstjórnina og tími til kominn að Svandís stöðvi þetta fjárstreymi út úr  fyrirtækinu -

Svo mun Straumsvíkurfyrirtækið stunda þetta líka - gjörsamlega óþolandi, Málflutningur VG verður alltaf fyrir hnjaski þegar fyrirtækin standa svona að málum á tíma Helstjórnar og niðurrifs.

Það má ekki líðast - SVANDÍS HVAR ERTU?????????????????


mbl.is Alcoa styrkir björgunarsveit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Klaufinn

Það er rétt hjá þessum fyrirtækjum að greiða mútur, til að fá frið.

Klaufinn, 17.10.2010 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband