Öryggisleysi lögreglunnar
29.10.2010 | 15:02
Það er með ólíkindum hverig hægt er að koma fram við lögreglumenn að störfum án þess að það hafi einhverjar afleiðingar.
Það liggur við að manni detti í hug að einhver byssuóður sem skýtur að lögreglumanni verði sýknaður ef hann hittir ekki.
Viljinn sá sami - bara hitti ekki - -- í þessu máli slapp lögreglumaðurinn við smit - verknaðurinn sá hinn sami.
Tryggjum öryggi lögreglumanna - ef ekki þá endar með því að það fæst ekki fólk til þess að gegna þessu mikilvæga starfi.
Sýknaður af ákæru fyrir árás á lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sammála
Jón Snæbjörnsson, 29.10.2010 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.