Nei nei nei svona má ekki tala.
5.11.2010 | 05:55
Háskólafólk á að vita að það er ekki pólitískur rétttrúnaður að tala svona.
Þegar kannanir sýna svona niðurstöður ber tafarlaust að eyða þeim. Þ.e. niðurstöðunum ekki fólkinu sem framdi viðkomandi könnun.
![]() |
Sjálfstæðir skólar passa betur upp á hverja krónu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ja, það hefur alla vega sýnt sig í menntaskólanum Hraðbraut að hver króna er mjög vel pössuð, skólastjórinn tekur þær meira að segja heim með sér til að passa þær ennþá betur.
Helgi (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 08:38
undantekningin sem sannar regluna
Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.11.2010 kl. 15:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.