Áfram Vigdís -
10.11.2010 | 14:56
Túlkun Valgerðar á lögum?? Fer það elli eftir því hvert tilefnið er? Er ekki rétt að fá álit lögmanna á þessu
Ríkisstjórnin leggur mikið uppúr því að þessi kynning verð sem öflugust þrátt fyrir andstöðu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna -
Er þá ekki rétt að ríkisstjórnin leggji fram samsvarandi upphæð til kynningar á hinni hliðinni?? Varla vill þess lánlausa stjórn að hallist á í "kynningunum". Við þurfum jú að geta svarað spurningunni um aðild.
Þegar ESB segir okkur að við fáum undanþágur - þá hljótum við að spyrja - á hvaða forsendu og hversvegna stangast svör þeirra sem hingað hafa komið svona mikið á -
Hversvegna er okkur sagt að landbúnaðurinn fái styrki en síðan kemur næsti og segir - nei - þið uppfyllið ekki skilyrði fyrir styrkjum -
Til þess að við getum komið í veg fyrir að stanslaust sé logið að okkur þurfum við upplýsingar frá þeim sem þekkja til og geta sagt okkur satt - það verða ekki útsendarar þessa ofbeldisklúbbs sem gera það.
En hvenær í ósköpunum ætlar VG að hætta stuðningi við þetta ferli allt saman?
Lögbrot eða ekki lögbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll já ertu enn að treysta á VG hélt að það væri liðin tíð!
Sigurður Haraldsson, 10.11.2010 kl. 15:16
Vigdís -Lilja M koma stundum með góða punkta - endilega að nýta þá punkta og vonandi verða þeir punktar til þess að koma JS í jarðsamband - og kanski SJS líka -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.11.2010 kl. 11:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.