Hugsanlega
16.11.2010 | 07:42
Jóhanna Sigurðardóttir - skapanornin í Stjórnarráðinu sagði að
að hugsanlega yrði greint frá stöðu mála í byrjun þessarar viku.
Steingrímur - aftökustjóri í fjármálaráðuneytinu hefur ekki staðfest það - hann er upptekinn við að þvinga stjórnarandstöðuna til hlýðni við breta og hollendinga.
Getur ekki einhver sem hefur aðgang að þessu fólki bent því á þá staðreynd að tugþúsundir heimila eiga framtíð sína undir því að þetta fólk hverfi frá sínum hugmyndum og hlusti á aðra?
Frétta að vænta fljótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að Jóhanna þurfi nú ekkert að nota sköpin á sér til að magna upp illan seið. Enda sú þurrskreyting varla til mikilla stórræða.
Torfi Magnússon (IP-tala skráð) 16.11.2010 kl. 12:11
Hmm - e - já - þú segir nokkuð - gott að eiga þurrskreytingu svona um jólin.
Er það ekki annars?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 16.11.2010 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.