"Frændur okkar og vinir"
26.11.2010 | 16:01
Mikið getum við verið þakklát fyrir frændsemina við norðmenn.
Voru fulltrúar þeirra ekki hér um daginn á þingi Norðurlandaráðs?
Var ekkert rætt við þá um Makrílinn??
Neee Makrílveiðar stuðla að atvinnuuppbyggingu - gleyma þessu bara.
Þetta er væntanlega dæmi um undanþágur ESB - semsagt - við eigum ekki heldur að veiða innan okkar eigin lögsögu.
Hvað þá ef ESB fær yfirráðin.
![]() |
Ekki samkomulag um makríl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.