Persónukjör
4.12.2010 | 13:19
Ég tel að kjör á Stjórnlagaþing hafi sannað það að persónukjör gengur ekki upp.
Fólk sem er þekkt úr fjölmiðlum hefur svo gífurlega yfirburði þegar kemur að kynningu að það er gjörsamlega útilokað fyrir hinn almenna borgara að etja kappi við slíka yfirburði.
Auglýsingaherferðir upp á milljónir geta ekki unnið upp þann mun.
Hrokafull ummæli Þorvaldar Gylfasonar ( hans auglýsingastofa er Silfur Egils ) um að hann mæli með því að frambjóðendur dvelji síðustu 3 vikurnar fyrir kosningar í Suður Afríku er enn ein sönnunin. Hann þurfti ekkert að hafa fyrir þessu - baráttan var unnin áður en hún hófst.
Ómar Ragnarsson er annað ömurlegt dæmi.
Opnum prófkjörum verði hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
hér get ég tekið undir hvert orð.
Páll Blöndal, 4.12.2010 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.