Kristján Þór. Tillögur Sjálfstæðisflokksins.
7.12.2010 | 05:44
Kristján Þór er glöggur maður og þekkir fjárlagapakkann betur en flestir aðrir - Aðvörunarorð hans og fleiri þingmanna Sjálfstæðisflokksins hafa hvorki fengið hljómgrunn hjá stjórninni eða fjölmiðlum.
Núna birtir þetta allt í helstefnu lánlausrar ríkisstjórnar sem ætlar að halda áfram á sömu braut -
Stjórnarandstaðan með XD í broddi fylkingar kom í veg fyrir nauðungarsamning Svavars Gestssonar og stjórnarinnar - núna blasir við að ofboðaslegar fjárhæðir hefðu farið í súginn ef skrifað hefði verið undir samninginn undi hótanahrópum JS og SJS.
En öl hin atriðin sem ekki hefur náðsr að koma í veg fyrir halda áfram að knésetja þjóðina..
Blekkingarleikur með ímyndaða lánsþörf með tilheyrandi vaxtagreiðslum var dregin til baka um daginn og látið skína í það að aðgerðir ríkisstjórnarinnar hefðu gert þetta mögulegt.
Þvættingur - þetta var bara hluti af blekkingarpakkanum - það var EKKI þörf fyrir þessi lán.
Vonandi nær Kristján Þór og þingflokkur Sjálfstæðismanna að kynna betur tillögurnar sem birtar voru um daginn. Það er full þörf á því.
Erfitt efnahagsástand út 2012 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.