Stjórnkænska Dags og Gnarr
10.12.2010 | 06:50
Góð afkoma borgarinnar fyrstu 9 mánuði ársins er afrakstur traustrar stjórnar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur.
Í þessari frétt sem og öðrum af ákvörðunum þeirra Knoll og Tott birtist hinsvegar svört mynd - mynd af vanhæfum stjórnendum.
Nóg er að hafa yfir sér óhæfa og lánlausa ríkisstjórn - það var ekki þörf á því að draga starfsaðferðir hennar inn í borgarstjórn og mergsjúga borgarbúa í tangarsókn ríkis og borgar.
Það má vel vera að þeim félögum sé mikið í mun að reka unglingana út á götuna í leit að afþreyingu.
Ég er þeirrar skoðunar að sú stefna sé röng og ættu þeir félaga að vera sér meðvitaðir um það líka.
En það er kanski Múmínaðferðin -
Kemur niður á íþróttum barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.