Ábyrgð fjölmiðla

Innlent | mbl.is | 29.12.2010 | 21:55

Maðurinn alvarlega slasaður

--------------------------------------------------------------------------------

Verður undir eftirliti í nótt
Innlent | mbl.is | 30.12.2010 | 0:20

Maðurinn sem fluttur var með TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar, til aðhlynningar á Landspítalann eftir umferðarslys á Holtavörðuheiði á níunda tímanum í gærkvöldi er ekki alvarlega slasaður, að sögn vakthafandi læknis.

---------------------------------------------------------------------------------

Um daginn voru fjölmiðlar gagnrýndir fyrir algjört tillitsleysi í fréttaflutningi af banaslysi fyrir norðan.

Ekki finn ég þessi ummæli lengur - spurning hvort þeim hafi verið eytt.

Núna hefur lögreglan á Blönduósi tekið undir gagnrýnina.

það er ábyrgðarhlutur að hafa aðstöðu til þess að fjalla um mál í fréttum fjölmiðla.

Sú ábyrgð virðist hvíla misþungt á ftéttamönnum - í sumum tilvikum virðist hún bara alls ekki vera til staðar.


mbl.is Verður undir eftirliti í nótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrafnhildur (IP-tala skráð) 30.12.2010 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband