Kínverjar flottir - eignast Evrópu.
4.1.2011 | 05:07
Mögnuð þjóð - Kínverjar. Hafa eftir kaupin fjárhagslegt sjálfsæði Spánar í hendi sér. Munar lítið um að kaupa fleiri lönd í Evrópu - hvert land er bara eins og hérað í Kína og Ísland eins og íbúðargata í höfuðborginni.
Þannig að - eftir 2010 yfirtaka Kínverja Evrópu.
Hvað svo????
Við bara VERÐUM að komast í esb og redda þessu.
Kínverjar kaupa skuldir Spánar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir eiga orðið Afríku og Bandaríkin og munar ekki um að bæta þessu í safnið...
Kommentarinn, 4.1.2011 kl. 07:45
Nákvæmlega -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.1.2011 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.