Landsfundarsamþykktin
3.2.2011 | 04:23
Landsfundarsamþykktin - Landsfundur er æðstavald í flokknum
Hafi þingmenn hugsað sér að ganga gegn henni eru þeir þá ekki komnir í sömu stöðu og Jóhann sem vill ganga gegn dómi Hæstaréttar.
Flokksmenn hafa gagnrýnt hana fyrir það - Hver er skoðun þingmanna á því hver fari með æðsta vald í flokknum?
Það þarf kanski að kanna umboð fleiri en formanns.
Tek undir kröfu um Landsfund.
Gæti þurft að kanna umboð formanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað þarf landsfund til að greiða úr þessari flækju eftir samþykktir aðalfundar Sjálfstæðiðflokksins.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.2.2011 kl. 17:13
Ég tek undir pistilinn, Ólafur. Forysta flokksins hagar sér eins og Steingrímur.
Elle_, 6.2.2011 kl. 00:39
Meinti að Steingrímur braut illilega á flokksmönnum og kjósendum VG.
Elle_, 6.2.2011 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.