Íslendingar þurfa líka útskýringar.
21.2.2011 | 08:11
Útskýringar stjórnvalda eru ekki útskýringar - ósannindi og blekkingar hafa verið ofar á BAUGI ( í nafnsins fyllst merkingu ) en sanleikurinn.
Við getum ekki treyst á fjölmiðla - því miður - ég hef áður kallað eftir heiðarlegum hagfræðingum til þess að fara yfir málin á mannamáli. Pantaðar niðurstöður eru falskar - okkur vantar fagfólk sem segir satt. Mér er ljóst að hagfræðilega séð er hægt að komast að nokkrum niðurstöðum í stórum málum þar sem álitaefnin eru mörg. En það hlýtur að vera hægt að taka saman heildarmyndina og gefa þá upp nokkra mögulega framhaldsþræði.
Á meðan fjölmiðlar eru hlutdrægir og með vanhæfa fréttamenn er þeim ekki treystandi.
Þjóðin kýs að nýju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér hér.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.2.2011 kl. 08:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.