Vitnað í SJS
24.2.2011 | 09:23
Það er vægast sagt hæpið að vitna í Steingrím J.
Þetta sagði hann í þinginu 2003.
Treystum við ekki þjóðinni? Ekki getur það verið vandinn að nokkrum manni í þessum sal, þingræðissinna, detti í hug að þjóðin sé ekki fullfær um að meta þetta mál sjálf og kjósa um það samhliða því að hún kýs sér þingmenn Stundum heyrist að vísu einstaka hjáróma rödd um að sum mál séu svo flókin að þau henti ekki í þjóðaratkvæði. Það er einhver allra ömurlegasti málflutningur sem ég heyri.
Steingrímur 2011 er á öndverðum meiði og vill ekki þjóðaratkvæðagreiðslu.
Icesave hefur áhrif á samninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Skjótt skipast veður í lofti" hjá Gunnarsstaða-Móra.......
Jóhann Elíasson, 24.2.2011 kl. 10:12
Í þessu sem og fleiru enda virðist hann gjörsamlega hafa gengið af göflunum.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 25.2.2011 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.