Hvað er hvað?

Þessi frétt segir að skilanefnd bankins hafi "leyst til sín" íbúð sem var skráð á Jon Ásgeir - á 22 milljónir dollara en JÁ hafi keypt á verulega miklu lægra verði.

 Keypti skilanefndin eða tók hún íbúðina upp í þjófsskuld Jóns Ásgeirs?

Önnur frétt segir að Jón Ásgeir hafi selt íbúð -

Hvað er rétt - hvað er ekki rétt?


mbl.is Íbúð Jóns Ásgeirs í hendur Landsbankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Keypti" nafngreindur STARFSMAÐUR skilanefndarinnar virkilega ibúðina?

Svo er að skilja af fréttinni sem færslan er teng eða misskil ég hana?

Agla (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 13:09

2 identicon

"Jón Ásgeir selur íbúð í New York" og " Íbúð Jóns Ásgeirs í hendur Landsbankans" eru fyrirsagnir á "fréttum" mbl.is í dag.

"Jón Ásgeir selur íbúð" og "Skilanefnd leysir til sín" eru fyrirsagnir í dag á www.ruv.is. í umfjöllun um (væntanlega) sama mál.

Er það bara ég sem ekki skil?

Agla (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 14:37

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Nei þú ert ekki ein um það - það er undarlega sagt frá þessum 2 íbúðarsölum/yfirtökum - eða hvað þetta er.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 3.3.2011 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband