Geðveiki Helstjórnarinnar.
3.3.2011 | 07:14
Þetta heldur áfram - endalaust og samt er fólk að styðja þessa fj... flokka sem mynda ´stjórnarmeirihluta.
Annaðhvort eru stuðningsmenn stjórnarinnar haldnri gengdarlausum kvalalosta eða einhverju enn verra. Um stjórnina þarf ekki að efast sadismi hennar gagvart afkomu þjóðinni er á kristaltæru.
![]() |
Lánin upp um sex milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll nákvæmlega og það er að drepa þann litla vilja almennings til að borga af lánum sem hækka frá öllum möguleika til að greiða þau í framtíð!
Sigurður Haraldsson, 3.3.2011 kl. 08:25
Vísitölutengingin verður að fara - það gengur ekki að hækkanir a áfengi og tóbanki hækki skuldir heimilanna um milljarða króna.
Íslandsbanki verður að fara að koma sér heim og láta öðrum eftir stjórn efnahagsmála.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.3.2011 kl. 04:48
Íslandsbani átti það að vera
Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.3.2011 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.