Barnamisnotkun
3.1.2009 | 10:31
Alveg finnst mér sjálfsagt að það fólk sem er fylgjandi misnotkun á börnum - samanber það sem er fyrirhugað að fremja í dag - mæti á Austurvöll í dag.
Eða dettur einhverjum í hug að barnið hafi einhverja burði til þess að mynda sér vitræna skoðun á því sem er að gerast?
Við sem erum andvíg misnotkun á börnum mætum að sjálfsögðu ekki.
Ólafur I Hrólfsson
Athugasemdir
þá legg ég til að þú skammist þín
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.1.2009 kl. 02:14
Það er gott að þú ert andvígur misnotkun á börnum Hrólfur minn, en þú gerir þig að ómerkingi og kvenníðingi þegar þú hvetur til misnotkunar á konum með eftirfarandi athugasemd á öðru bloggi. ( Sjá: http://eythora.blog.is/blog/eythora/entry/760736/#comment2071336 )
„Sæll Skagfirðingur -
Frábær frásögn og nauðsynleg - því miður held ég að hún dragi ekki úr ofbeldisliðinu - til þess er ofstækið of mikið - hrokinn - sjálfsréttlætingin og afneitunin. Kennitalan hér fyrir ofan hefði kanski orðið að konu ef hún hefði fæðst og verið alin upp hjá Skagfirðingum. Að ekki sé talað um ef hún væri ein úr þeirra hópi. Einhvernveginn dettur manni í hug við lesturinn að þessa kennitölu skorti eitthvað sem hraustur Skagfirðingur gæti hæglega veitt henni enda vanir knapar.
En nóg um það -kveðjur og þakkir til þín - þú varst þér og þínum til sóma.“
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.1.2009 kl. 02:36
Skammastu þin bæði vel og lengi Hrólfur og vonandi verðu þú hýddur af Neyðarstjórn kvenna í næstu hestaréttum í Skagafirðinum, heimasveit þinni.
Guggan (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 04:12
ég er andvígur allri misnotkun - hvort sem er á börnum - konum eða körlum og líka á nafnleynd þegar fólk þorir ekki að tjá sig undir nafni - Skagafjörðu er nú reyndar ekki mín sveit - það er Eyjaförðurinn -
Svona bara til þess að rétt sé rétt þá er nafn mit Ólafur - en Hrólfsson er ég -
hvað varðar rassskellingar þá er ég klár á því að sú ofbeldishneigð þín er ekki aðalsmerki Skagfirskra kvenna - ja neme þá að báðir aðilar vilji slíkt - en það er annað mál
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.1.2009 kl. 15:52
Það er ljótt að halda það að barn 8 ára gamalt geti ekki haft vitræna heilsteipta skoðun og þarna kemur þú eignlega upp um þig og þína fáfræði.
Það að Dagný Dimmblá hafi fengið að tala á útifundinum á ekkert skylt við misnotnun og í rauninni misnotkun á þessu hugtaki.
Ég á ekki orð yfir svona bulli.
Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 03:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.