NORNAVEIÐAR

Er ekki komið nóg af nornaveiðum og tilhæfulausum ásökunum?

Ég er enginn aðdáandi Lúðvíks né Samfylkingarinnar en nóg er nóg -

Farið að slaka á í bullinu.

Eða á að setja dósaberjarana í gang aftur?

Er það eitthvað slíkt sem þið eruð að vinna að? Vantar ykkur meira ofbeldi - fleiri aftökur?

Ólafur I Hrólfsson


mbl.is Fjármál Lúðvíks ekki ástæðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Engin aftaka hefur farið fram ennþá en já, dósaberjarar munu ekki sætta sig við slímsetur seðlabankastjóra mikið lengur.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 08:01

2 identicon

Sé ekki tengslin á milli árása á Lúðvík við setu DO í Seðlabankanum.

Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 00:28

3 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ertu að meina að það eigi að setja nornaveiðar inní kvótakerfið? Ég held að það sé algjör óþarfi, jafnvel þó að íhaldsnornir séu í útrýmingarhættu.

Jóhannes Ragnarsson, 11.2.2009 kl. 07:35

4 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Það sem ég er að segja og virðist ekki komast inn í hausinn á ykkur er það að órökstuddar dylgjur frá nafnlausum einstaklingum eru andstyggð og huglausir einstaklingar tjá sig nafnlaust - þeir sem verða fyrir barðinu á þessum vesalingum eiga sér fjölskyldur og vini -

Nafnlaust níð ( og reyndar níð almennt ) er birtingarmynd minnimáttarkendar og heimsku viðkomandi aðila.

Þú tjáir þig þó undir nafni og er það vel.

Kveðjur

Ólafur I Hrólfsson

Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.2.2009 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband