Hvað um hættumar fyrir Súðavík
11.2.2009 | 03:45
Ekki efast ég um að Jóhanna hafi ekki vitað um bréf AGS - en hefur hún vitneskju um hættumat fyrir Súðavík sem lá í skúffu þegar snjóflóðið féll á sínum tíma - það var víst ekki tími til þess að taka það fram.
Hefur ráðherran séð það eftir þann tíma?
Ólafur I Hrólfsson
Ekki stórmál, segir Jóhanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta eru svo djúpar skúffur....
Guðmundur Óli Scheving, 11.2.2009 kl. 07:37
já og 14 mannslíf í einni þeirra.
Ólafur I Hrólfsson
Ólafur Ingi Hrólfsson, 11.2.2009 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.