Hallærisleg "frétt"

Þetta er einhver hallærislegasta "frétt" ársins.

Væntalega er þetta nýgræðingur í stétt fréttamanna en þó er ekki gott að segja -

fréttamat þeirra er oft á tíðum furðulegt.

Ólafur I Hrólfsson


mbl.is Íslendingar á leið til Kanada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrósi minn, fékkst þú ekki vöfflu í gær?

eva #2077 (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 08:19

2 identicon

Það er jákvætt ef einn flytur til Kanada, en neikvætt ef þúsindir flytja til Skandinavíu og Danmerkur og þess vegna eru þær fréttir ekki birtar.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 08:47

3 identicon

Þetta er frekar hallærislegt "blogg" því fréttin er nokkuð góð, og sýnir hvernig sagan er að endurtaka sig nákvæmlega eins nánast.

Bloggið þitt er þó í raun ekki blogg heldur nag í fréttamenn.

Reynir (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 08:55

4 identicon

Er eitthvað slæmur dagur hjá þér í dag eða hvað? Þessi frétt er bara mjög vel skrifuð og skemmtilegt að heyra um þetta og heyra um stuðninginn sem íslendingar hafa í Manitoba. Þú þarft ekkert að lesa svona "hallærislegar" fréttir frekar en þú vilt, og því síður eyða tíma í að skrifa svona lélega "bloggfærslu" til þess eins að kvarta yfir að þér finnist fréttin hallærisleg. Það finnst mér nú bara hallærislegt.

Iris (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 09:15

5 Smámynd: Eyjólfur Sturlaugsson

Er þetta ekki  hallærislega illa rökstudd fullyrðing já þér Ólafur ?

Eyjólfur Sturlaugsson, 12.2.2009 kl. 11:23

6 identicon

Eva mín elskuleg - vissulega fékk ég vöfflu - nammi góða (r)

Hlakka til að sjá þig á miðvikuudaginn.

Eyjólfur - enn er ekki búið að afnema skoðanafrelsi - hvað sem gerist - rökstudd ??? Hún telst varla rökstudd - ég er hinsvegar og undrandi á fréttamati fjölmiðla - en það er bara mitt vandamál - og þó - kanski ekki - kanski langar mig til þess að sjá meira af jákvæðum fréttum - þær koma jú stundum og ég er kátur með þær - finst of mikið af barlómi og leiðindum.

Kveðja til þín Eyjólfur - Ólafur I Hrólfsson - Sturlaugssonar

Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 01:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband