BIFHJÓLIN ERU KOMIN Á GÖTURNAR - LÍTTU TVISVAR
21.5.2009 | 22:33
Umferðarslys - er réttnefni á hverskonar óhöppum í umferðinni -
að kenna slys við tegund ökutækis er fásinna og í tilviki bifhjóla eingöngu til þess fallið að kasta rýrð á þau faratæki sem og okkur sem ökum um á þeim.
Ökumenn BIFHJÓLIN ERU KOMIN Á GÖTURNAR -
þúsundir hjóla eru á ferðinni - við förum ekki fram á forgang eða forréttindi - aðeins það að við tökum öll tillit til hvers annar -
Bifreiðastjóri --- LÍTTU TVISVAR
Ólafur I Hrólfsson
Alvarlegt slys á Hringbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þið sem eruð á bifreiðum í umferðinni, hlustið, horfið, tvisvar ! Vélhjólafólk, gæfan fylgi ykkur.
Gunna Júll (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 22:44
Ekkert mál. Við skulum líta tvisvar ef að vélhjólafólk keyrir hægar! (Eflaust minnihlutahópar sem að keyra svona hratt en maður tekur meira eftir þeim) Sökin er ekki eingöngu bifreiðafólks.
Fríða K (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.