BIFHJÓLIN ERU KOMIN Á GÖTURNAR - LÍTTU TVISVAR

Umferðarslys - er réttnefni á hverskonar óhöppum í umferðinni -

að kenna slys við tegund ökutækis er fásinna og í tilviki bifhjóla eingöngu til þess fallið að kasta rýrð á þau faratæki sem og okkur sem ökum um á þeim.

Ökumenn BIFHJÓLIN ERU KOMIN Á GÖTURNAR -

þúsundir hjóla eru á ferðinni - við förum ekki fram á forgang eða forréttindi - aðeins það að við tökum öll tillit til hvers annar -

Bifreiðastjóri --- LÍTTU TVISVAR

Ólafur I Hrólfsson


mbl.is Alvarlegt slys á Hringbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið sem eruð á bifreiðum í umferðinni, hlustið, horfið, tvisvar ! Vélhjólafólk, gæfan fylgi ykkur. 

Gunna Júll (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 22:44

2 identicon

Ekkert mál. Við skulum líta tvisvar ef að vélhjólafólk keyrir hægar! (Eflaust minnihlutahópar sem að keyra svona hratt en maður tekur meira eftir þeim) Sökin er ekki eingöngu bifreiðafólks.

Fríða K (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband