Efast um það

Margoft hefur verð talað um gos  í Kötlu sem eiga að geta farið af stað af hinum ýmsu orsökum.

Það er undarlegt að greiða fólki stórfé fyrir alskonar getgátur - sem að lokum rætast því einhverntíman gýs hún - væntanlega - kanski.

Ég tel mögulegt að innskotið í Sjóvá og hræringarnar þar geti valdið eldgosi í Kötlu - og fæ ekki krónu fyrir þá ágiskun.


mbl.is Kvikuinnskot gæti vakið Kötlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta eru nú aðeins meira en getgátur og ágiskanir. Auðvitað eru menn ekkert 100% vissir um hvenær Katla gýs, en vita þó að líkurnar aukast til muna þegar kvika færist nær yfirborðinu. Svo fylgjast menn með eldfjöllum og jarðhræringum í kringum þau einmitt til þess að geta vonandi spáð betur fyrir um eldgos með tíð og tíma.

Sigurjón (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband