Bótakröfur
9.12.2009 | 08:04
Tek heilshugar undir orð Pjeturs Stefánssonar
það er mikil ábyrgð að starfa að fréttamensku - það er hægt að skrumskæla atburði til tjóns en líka að sýna raunsanna mynd sem væri til bóta -
Um aðbúnað lögreglumanna þarf varla að fjölyrða - hann er ekki nógu góður og öryggi þeirra er ekki tryggt sem skyldi.
Athugasemdir
Sæll Ólafur, mikið er ég sammála þér hér með lögregluna, þetta er stétt sem þarf að búa yfir miklum styrk, geta mætt hverju sem er, hvenær sem er og hvar sem er, þetta er starf sem er unnið fyrir okkur, til að geta verndað okkur og gætt eigur okkar ef því er að skipta. Mér er búið að finnast í langan tíma ranglega hugsað um þessa stétt í launamálum, eða aðbúnaði og er þetta álit mitt eingöngu komið frá því sem maður hefur lesið í blöðum.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.12.2009 kl. 17:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.