Bloggarar skammist sín.
12.2.2011 | 11:45
Svandís þarf ekki að biðjast afsökunar - hún þarf ekki að segja af sér -
Þingmenn stjórnarinna ákváðu að þeirra þingmenn séu ekki sakhæfir. VG ráðherrann er þar af leiðandi friðhelgur með sama hætti og Svavar Gestsson sem reyndi að fá samþykktar drápsklyfjar uppá 500 milljarða.
Svandís stendur enn og aftur uppi sem óhæfur ráðherra sem ber enga virðingu fyrir landslögum og hikar ekki við að valda tjóni til þess eins að þjóna ónáttúru sinni.
Sameiginlegt mat vegna Bakkaframkvæmdanna átti ekki að tefja þær um nema fáar vikur - sem breyttist í 2 ár ef ég man rétt.
Íbúar Flóahrepps hafa nú fengið leiðréttingu sinna mála fyrir Hæstarétti - EN HVER BORGAR? Tjónið sem ólögleg ákvörðun Svandísar Icesavesdóttur er búin að valda er verulegt. HVER BORGAR?
Svandís segir ekki af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Til skammar.
10.2.2011 | 10:37
Það er náttúrulega ekki í lagi að stjórnin líði vel reknu fyrirtæki að starfa hér. Hagnaður þess á síðasta ári 1.660 milljarðar -
Er ekki verið að deila um smáaura hér á landi - stjórnin úthrópar ( að minnsta kosti VG ) allt sem heitir hagnaður - atvinnurekstur - að ekki sé talað um álversfóbíu svandísar og þeirra í VG.
Verður ekki að sparka þessu fyrirtæki úr landi - Sf í Hafnarfirði hefur sparkað í það - þannig að núna er komið að næsta skrefi. Eða hvað?
Hagnaður Rio Tinto nam 1.660 milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjir tímar?
10.2.2011 | 07:26
Sagði Guðríður ekki að það væru nýjir tíma í Kópavogi?
Ætli þetta sé bundið við ákveðna fjölskyldumeðlimi? Ég spyr vegna þess að við eru því sem næst öll skyld ( fyrir utan aðflutta ) - reyndar mismikið - og ég gæti alveg hugsað mér að fá afnot af einum eðalvagni í eigu Kópavogs - nú eða einhvers annars sveitarfélags.
Bæjarstjóri gagnrýndur fyrir bílanotkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Hvað á þetta að þýða??? Dónaskapur Mbl.is
9.2.2011 | 09:11
Hvað á það að þýða að setja þetta svona fram og birta svo - n´nast við hliðina á þessari frétt
Dýralyf yfir hámarksverði
Ég kann bara ekki við svona lagað.
Borgarstjóri á spítala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heiðarlegur hagfræðingur.
9.2.2011 | 08:28
Er ekki einhversstaða á landinu heiðarlegur hagfræðingur sem er til í að taka stöðuna saman eins og hún er?
Birta heildarmyndina - ekki bara dökku hliðarnar - hver er raunveruleg staða - hverjir eru möguleikarnir á því að útrásarlýðurinn verði sviptur umráðum yfir hundruða milljarða verðmætum sem þeir hafa undir hönfum. Björgólfur Thór er að fjalla um margfalda Icesave töluna (47 m) í sínum viðskiptum. Jón Ásgeir berst með kjafti og klóm fyrir þeim - að manni skilst - milljarðatugum sem hann er með af sínu þjófagóssi vestanhafs. Bólgnir reikningar á Tortóla eru eign þjóðarinnar enda þótt reikningarnir séu á nöfnum meðlima þjófagengisins.
Væntanlega þarf lögmann til þess að svara spurningunum um útrásarlýðinn - kalla líka eftir slíkum aðila.
Aðeins önnur hlið Icesave-dæmisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Borga pakkann
9.2.2011 | 01:28
Undið verði ofan af einkavæðingu orkuauðlinda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Löngu tímabært.
9.2.2011 | 01:20
Það er fyrir löngu orðið tímabært að fólk fái ekki að blogga nema undir fullu nafni.
Sumar svívirðingarnar sem birtast í skjóli nafnleyndar eru viðbjóður.
Vilji fólk ekki birta nafn sitt skammast það sín væntanlega fyrir það sem það er að birta - slík lágkúra er ekkert annað en aðferð þeirra sem vega úr launsátri - reka hníf í bak fólks.
Hóta málsókn verði ekki beðist afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Það var þó leitt.
8.2.2011 | 14:50
Fögur fyrirheit breyttust í andhverfu sína.
Í fullu samræmi við stjórnina - fagurt loforð er gefið og framtíði blasir við björt og hlý.
Síðan er það loforð svikið og allt verður svart á ný.
Fregnir af afsögn stórlega ýktar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Grænfriðungar sem upplýsingagjafi.
8.2.2011 | 09:07
Það er haft eftir framkvæmdastjóra grænfriðunga að olíuleki EF HANN VERÐUR NÓGU STÓR OG EF HANN VARIR NÓGU LENGI OG EF ENGINN GERÐI NEITT Í MÁLINU - þá myndi flekkurinn ná yfir ................
Sama gilti um blá MM kúlurnar- þær gætu valdið veikindum - ÞAÐ ER AÐ SEGJA EF MAÐUR BORÐAÐI SEM SAMSVARAÐI 3-4 FULLUM BAÐKÖRUM Á DAG - BARA AF ÞEIM LIT.
Persónulega hefði ég orðið veikur mun fyrr.
Og síðan hvenær eru grænpissungar marktækir sem heimild fyrir einu eða neinu?
Þeir skulda okkur viðgerð á 2 hvalveiðibátum frá því á árum áður - Watson forsvarsmaður þeirra átti að fara inn fyrir það mál. Var einhverntíman gerð krafa um framsal??
Olíuleki kynni að ná til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aflétta Helstjórninni
8.2.2011 | 04:32
Við erum að brjóta gegn alþjóðaskuldbindingum okkar með haftastefnunni - það er von að draumaríkið vilji hjálpa Helstjórninn að aflétta höftunum.
Önnur höft - sem brenna heitar á þjóðinni er framfarahöft Helstjórnarinnar - ætli esb kúgunarþjóðirnar séu til í að aðstoða okkur við að losna undan þeirri ánauð?
ESB býður aðstoð við að aflétta gjaldeyrishöftum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)