Færsluflokkur: Dægurmál

Ótalandi?

Hver lætur svona frá sér?

Er ekki rangt haft eftir?

Hann segist hafa nefnt það við þingmenn Hreyfingarinnar að ef atvinnurekendum og verkalýðshreyfingunni muni ekki bera gæfa til að hækka hér lágmarkslaun verulega.....

Ég legg til að móðurmálskennsla verði aukin í skólum


mbl.is Ánægður með fund með þingmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

0.8% 1.2%

Sýndi ekki einhver könnun að 0,% karla og 1,2% kvenna búi við ofbeldi? Þið leiðréttið mig ef þetta er rangt.

Er ekki rétt að ganga gegn ofbeldi almennt  - eða er í lagi að karlmenn séu beittir ofbeldi?


mbl.is Gengið gegn kynbundnu ofbeldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og enn hótar SJS

Þær eru orðnar þreytandi þessar sífelldu hótanir Íslandsbana og Skapanornarinnar.

 


mbl.is Endurskoðun niðurskurðar í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Mannréttindi fyrir borð borin

Þetta er aðeins einn af þeim þáttum sem renna stoðum undir þá fullyrðingu að hér sé um pólitísk réttarhöld að ræða - a.la Sovétríkin.

Allt í stíl - sjs og Rússíá -

Loksins fá gömlu Allaballarnir að láta ljós sitt skína.

Á mannamáli er það kallað dauðageisli.

Steingrímur barð Geir í þingsal þar sem sá fyrrnefndi sat í sæti sínu - það dugði ekki til - svo nú skal höggvið.

Steingrímur ætti  að hugleiða það hver verður höggvinn næst.


mbl.is Geir á rétt á skipun verjanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vantaði bara undirskrift Trotskyistans.

Hann hikaði víst ekkert við að skrifa undir Viljayfirlýsingu sem fól í sér örbirgð þúsunda heimila

En að selja fjárfestum sem ekki eru honum þóknanlegir - þá er hikað - dregið úr og loks er þeim gefið spark.

Þetta er allt í stíl Steingríms sem vill heldur ekki neina uppbyggingu hér - það á að kúga landsmenn til hlýðni - koma okkur í ESB og þá á allt að verða svo gott.

Óæskilegir fjárfestar verða búnir að fjárfesta erlendis og senda okkur fingurinn - búnir að fá nóg af rugli stjórnarinnar.

Enn eina ferðina segist Jóhanna vonast til að geta upplýst um skjaldborgina - öðru hvoru megin við helgina -

Er furða þótt maður vilji fá kosningar strax - ekki Árbótarsamning heldur opinberar kosningar.

Ekki Icesave a.la Svavar - heldur opinberar kosningar. Ekki níðings Viljayfirlýsingu - heldur opinberar kosningar

 


mbl.is Segja sig frá kaupum á Sjóvá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað fékk Guðmundur?

Fyrst Árbót fékk 30 milljónir í ábót vaknar sú spurning hvort Guðmundur viðbjóður í Byrginu hafi líka fengið ábót.

Kanski í samræmi við afköst.


mbl.is Sakar Barnaverndarstofu um að leka póstunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

30 millljónir vinsæl tala

varið betur en 30 milljónum í viðurkenningarskyni fyrir misnotkun
mbl.is Á annað hundrað milljóna króna kostnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Og hvað með það?

Þessi réttarhöld eru skrípaleikur og ekkert annað.

Stórkostlegur vafi leikur á lögnæti þeirra -

Hvað þótt enn eitt brotið bætist við - réttindi Geirs hafa verið fyrir borð borin frá upphafi og pólitísk dusilmenni sett hann á sakamannabekk.

Það verður fróðlegt að sjá hverjir verða settir á þann bekk eftir næstu kosningar. Undirlægjuhátturinn við breta - hollendinga - esb og ags  Icesave samningurinn - sá fyrsti - viljayfirlýsingin ættu að duga fyrir fjölmenni á sakamannabekknum - Það er kanski ástæðan fyrir því að sú lánlausa stjórn sem nú situr segir ekki af sér þrátt fyrir 20% fylgi -

einhverjir hefðu séð sóma sinn í afsögn við slíkar aðstæður --

en stjórnin veit jú best hvar hennar sjálfsvirðing liggur - ef einhver er.


mbl.is Skipa hefði átt verjanda um leið segir lagaprófessor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Grunnstoðir

Er það ekki einmitt árás á grunnstoðirnar sem birtist á Verld - hér á Mbl.is


mbl.is Ráðist að grunnstoðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

120 - 66.

 

 Efast einhver um yfirráð flokkseigendafélagsins = Steingríms?

það vekur athygli hve fáir virðast hafa tekið þátt í flokksráðsfundi VG. Lausleg athugun segir að meira en 120 manns eigi setu- og atkvæðisrétt á fundinum en 66 kusu í atkvæðagreiðslu um heitasta deilumálið - miðað við fréttir á netinu. Þetta er sérstakt í ljósi þess að uppistaðan í hópnum eru ekki bara einhverjir menn úti í bæ, heldur lykilfólk í flokknum, þingmenn, varaþingmenn, sveitarstjórnarmenn, formenn kjördæmisráða og svæðisélaga - að viðbættum 30 sérstaklega kjörnum á landsfundi. Stór hluti er þess vegna atvinnupólitíkusar og hálfatvinnupólitíkusar. Síðan er niðurstaða atkvæðagreiðslunnar auðvitað athyglisverð út frá því að þrátt fyrir að flokkseigendur séu fyrirfram afar sterkir í þessum hópi (vegna uppbyggingar ráðsins) þá vinna þeir sigur aðeins með 38 atkvæðum gegn 28.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband