Færsluflokkur: Dægurmál
Framfarir á þingi
11.10.2010 | 09:41
Þingmenn Sjálfstæðisflokks - Framsóknar - hluti Sf og 1 frá Hreyfingunni.
Frábært - meira af svona vinnubrögðum.
![]() |
Ríkið borgi 700 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sól sest á Suðurlandi
11.10.2010 | 09:29
Það er magnað að einhver skuli styðja ákvörðun Svandísar um að hundsa dómsúrskurð.
Ef um væri að ræða vafa á lagatúlkun væri það eitt og sér.
En þegar áfrýjunin miðast eingöngu við það að tefja framkvæmdir gegnir öðru máli.
Réttaröryggið sem nefnt er í yfirlýsingunni er fyrirsláttur og orðhengilsháttur.
Það má með sanni segja að sól skynseminnar hafi sest á Suðurlandi.
![]() |
Sól á Suðurlandi gagnrýna SA |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Ljósið í Samfylkingunni.
11.10.2010 | 09:23
Yfirlýsing SFF er þeim til sóma.
Heilsteypt og heiðarleg yfirlýsing - kanski hefur það áhrif á skoðanir inna Sf að þetta fólk býr í fögru umhverfi -
Það ætti kanski að flytja Reykjavíkur samfylkingarfólk austur á Hérað - nú svo eru firðirnir stórkostlegu ekkert til að fúlsa yfir.
![]() |
Gagnrýna framgöngu þingmanna eigin flokks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Á meðan Róm brennur
11.10.2010 | 09:13
Ásama tíma og þjóðfélagið er í uppnámi vegna niðurskurðargleði stjórnvalda og vægast sagt umdeildra ákvarðana á flestum sviðum þjóðlífsins er Palestína eitt aða umfjöllunarefni fjölmiðla -
Sveinn Rúnar virðist eiga greiðari aðgang að fjölmiðlum en fólkið sem er að blæða út hér heima - og svo er tilkynnt að Össur ætli líka í heimsókn til Palestínu.
Er fjölmiðlum og Össuri ekki kunnugt um ástandið hér - ?? Væri Össuri ekki nær að vinna að málstað Íslands og láta Palestínumenn um þau mál sem að þeim snúa?
Sveinn hitti mann á fundi í gær - fréttin fyrir augu landsmanna í dag -
Veit einhver fjölmiðill um fundi fjölskyldna - sem eru komnar í þrot - með sýslumönnum - á föstudaginn?
Veit einhver fjölmiðill um afdrif einstaklinga sem hafa gefist upp - ? eru þeir á götunni - hjá ættingjum eða liggja þeir úti?
Einhver annar ráðherra gæti svo kannað afleiðingar stjórnarstefnunnar á aldraða og öryrkja - það er nokkuð fjölmennur hópur.
Enn annar gæti svo kynnt sér líðan og afkomu þeirra sem fá ekki vinnu.
Væri ekki einhver ráðherra reiðubúinn til þess að heimsækja það fólk og kynna sér aðstæður þess? Það er mun nærtækara en Palestína.
það er fólkið hér sem kýs í næstu kosningum en ekki íbúar Palestínu.
![]() |
Össur á leið til Palestínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fullt samræmi
11.10.2010 | 05:26
![]() |
„Fjárlagafrumvarpið skerðir mannréttindi“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú fór í verra
11.10.2010 | 05:24
Þessi söfnun var auglýst - ( því miður átti ég ekki leið á þessa staði ) og líka það að þetta ætti að gera árlega - Dettur einhverjum í hug að ekki verði sett á geðdeildabrossöfnunarskattur?
Fyrir fjöldamörgum árum gáfu Kanar Röngtgentæki á Landspítalann sem kostuðu óhemju fé.
Þáverandi fjármálaráðherra úr röðum Framsóknar (að mig minnir Eysteinn Jónsson ) hafði aðeins eina spurningu - hver borgar tollana? Semsagt - hver borgar ríkinu fyrir það að taka við þessari gjöf?
Geðdeildarfólk verður að passa sig.
![]() |
Bros getur gert kraftaverk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Áfram Jón - líka í Utanríkisráðuneytið.
10.10.2010 | 09:25
Ég legg til að Jón haldi áfram sínum störfum og bæta Utanríkisráðuneytinu vi -
Hann virðist vera sá ráðherra sem gætir hagsmuna Íslands gagnvart ESB
![]() |
Ég lýsi furðu yfir þessu hótunarbréfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ættareinkenni
10.10.2010 | 09:06
Svandís og framleiðandi hennar sem kom með samninginn "góða" eru hafin yfir lög.
Annars hefði Svavari verið stefnt fyrir að gera tilraun til þess að setja þjóðina endanlega í gjaldþrot -
Nú er Svandís tekin við og ætlar að murka okkur niður smátt og smátt - það er illmennska.
![]() |
Krefjast þess að forsætisráðherra beiti sér gegn Svandísi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vegleg gjöf á afmælisári.
9.10.2010 | 13:18
18. nóvember 2009 voru liðin 90 ár frá því að stofnuðu sitt fyrsta félag hér á landi Félag íslenskra hjúkrunarkvenna sem í dag heitir FÉLAG ÍSLENSKRA HJÚKRUNARFRÆÐINGA.
Í bók sem félagið er að gefa út er rakin tilurð skipulags hjúkrunar hér á landi - framsýni - dugnaður og fórnfýsi þeirra sem þar komu að verki -
Síðan er sagan rakin - saga sem á erinfi við okkur öll -
Það eru því kaldar kveðjur til þessarar stéttar á afmælisári að segja - við höfum ekki efni á því að hafa ykkur í vinnu - við höfum ekki efni á því að njóta starfskrafta ykkar - við ætlum að komast af án ykkar flestra og ofkeyra þann hluta stéttarinnar sem heldur vinnunni.
Þetta er undarleg forgangsröðun og ríkinu til skammar -
Ég skora á ráðherra heilbrigðismála að snúa strax af þessari braut - og gera sér grein fyrir afleiðingum þess að rústa heilbrigðiskerfinu og þeim stéttum sem þar starfa.
Það tjón verður seint eða aldrei bætt.
![]() |
Gera viðbragðsáætlun vegna uppsagna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heilsan og heimilin
8.10.2010 | 07:48
Það er verið að setja heilsu fólks í hættu auk þess sem þau sem starfa við heilsugæsluna missa vinnuna -
en þetta er þó samkvæmt stefnu stjórnvalda -
með því að hrekja enn fleiri úr landi verður listi atvinnulausra styttri og möguleiki á frekari atlögur að vinnumarkaðnum mögulegar.
Snilldarplan fyrst það er stefnan að setja landið í auðn.
![]() |
Fólk rekið úr landinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)