Færsluflokkur: Dægurmál
Á ÍSLENSKU????
3.4.2010 | 18:28
Ég held að hann ætti að flytja bretum og hollendingum páskakveðju frá okkur á Latínu.
Þakka fyrir kúgunaraðgerðirnar.
Eru þær ekki annars í sönnum anda Páskanna - sá sterki krossfestir - en - eitt gleymist - sá krossfesti reis upp afur -
það munum við líka gera.
![]() |
Flytur páskakveðju á íslensku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Landeyjarhöfn - ekki vinnufriður
3.4.2010 | 18:22
Í fréttinni kemur fram að mikil hreyfinga sé á sandinum.
Mun þessi hreyfing hætta eftir að höfnin verður tekin í notkun eða verður stanslaust að dæla upp sandinum?
Getur verið að þetta sé misheppnuð framkvæmd og áframhaldandi notkun Þorlákshafnar hefði komið betur út?
![]() |
Erfitt verk fyrir höndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Dragðu í land ráðherra - dragðu í land.
3.4.2010 | 18:17
Það virðast þó nokkur mál vera í vinnslu sem snúa að heilbrigðiskerfinu - bæði Sjúkratryggingum - Siglinganefndinni sér - og ráðuneytinu.
Mörg þessara mála eru mjög alvarleg. Það væri ráðuneytingu og TR til framdráttar að ganga hægt um áminninganna hlið en fara frekar í þá vinnu að vanda vinnubrögðin. Það er undarlegt að ætla að áminna manninn sem vill betri vinnubrögð og vill koma í veg fyrir árekstra.
Nóg er af slíkum uppákomum - t.d. hvað varðar ofurvald örfárra lækna sem misnota þá aðstöðu og setja blett á annars frábæra stétt.
Þar þarf líka að taka til hendinni.
![]() |
Vonar að málið fái farsælan endi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ertu ruglaður hr. forstjóri.
3.4.2010 | 18:12
Hlýddu drengur hlýddu.
Annars verður þú hýddur drengur hýddur.
![]() |
Ráðherra ætlar að áminna forstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Breyting á Högum Jóns Ásgeirs????
2.4.2010 | 21:19
Hver er staða Jóns Ásgeirs?????
Ráðuneytisstjóri var tekinn fyrir - aftur - og eigur hans frystar -
Maður ( sem ég man ekki hver er ) var kyrrsettur - að því er virðist að ástæðulausu.
Hvað með Jón Ásgeir - Björgólfsfeðga - Landbankaforkólfana - KB forkólfana - Glitnis/Íslandsbankaforkólfana - Hannes Smárason - o.fl.ofl.
Gilda sélög um þessa aðila?????????????
Wernerbræður í skoðun - og hvað svo????
Jú - mannherfa sem stal mat fyrir hátt í 5.000.- krónur var að sjálfsögðu handtekinn og dæmdur til þyngstu refsingar - æðisæeg - frábært - eeeeeeeeeeeeen hvað svo?
![]() |
Mælir með uppskiptingu á Högum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3 milljarða 56.3 milljónir
2.4.2010 | 15:41
Lætur maður sem hefur undir höndum eignir upp á þrjámilljarða punda gera sig gjaldþrota fyrir 56.3 milljónir?
Varla
![]() |
Auðjöfur gjaldþrota vegna láns frá Kaupþingi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Enginn aðdragandi?????
2.4.2010 | 15:29
Er ekki búiið að fjárfesta í hverskyns tólum og tækjum í áratugi ásamt menntun stórs hóps fólks sem veit orðið allt um þessi mál - enda á launum við að vita þetta allt.
Svo gerist það að heimamenn verða að tilkynna "vísindamönnunum" að gos sé hafið - "vísindamennirnir voru farnir - það var ekkert að gerast.
Svo kemur önnur hrina sem þeir sáu heldur ekki fyrir og búið að hleypa fullt af fólki á svæðið.
Nú segir einn þeirra - menn þurfa að hafa varann á sér - vegna síðustu atburða.
Hvernig er með Kötlu???? Sjá tólin og rækin ekki hvort við eigum von á gosi eða ekki.
Sleppum því - spyrjum bara bændur í sveitinni - heimamenn sem þekkja sína sveit.
![]() |
Nauðsynlegt að fara varlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
FRÁBÆRT ---
1.4.2010 | 04:54
Þarna var hola - svo á að skattleggja enn meira allt sem viðkemur ferðaþjónustunni - hún hefur verið að blómstra í mörg á og það gengur ekki.
Skattleggja - skattleggja - fæla þetta lið í burtu sem kemur hingað með illa séðan gjaldeyri - burt með þetta lið.
Það gleymist að skattleggja notkun á rennihurðunum í Leifsstöð og slit á gólfum er óþolandi - sér skatt á það - þrifaskatt hefði mátt setja á sem og salernisskatt. Súrefnisgjald er líka sjálfsagt að setja á.
Áfram Steingrímur - áfram skattriði.
![]() |
Sérstakt farþegagjald lagt á |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tómarúm???
31.3.2010 | 09:02
Ekkert tómarúm -
Alþingiskosningar strax - nýja stjórn með ferskt umboð til þess að stjórna - fái núverandi stjórnarflokkar meirihluta í þeim kosningu verður svo að vera.
Skoðanakannanir sýna allt annað - stjórnin hefur tapað trausti þjóðarinnar -
Alþingiskosningar núna
![]() |
Stöðugri horfur eftir nei-ið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
"Á" hann peninga???
31.3.2010 | 08:59
Ég hélt að Jón Ásgeir skuldaði samfélaginu töluvert fé -
Er ekki hluti af því fólginn í 365???????
Er þá ekki rétt að sækja það???????
![]() |
Hlutafjáraukningu í 365 miðlum lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)