Engar áhyggjur
3.12.2010 | 11:49
![]() |
Mamma Assange hrædd um soninn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laga efnahagsástand heimsins -
3.12.2010 | 11:46
Samkvæmt orðum Bandaríkjaforseta hófst kreppan á því að húsnæðiskaupendur í Florida gátu ekki staðið í skilum og lauk með efnahagshruni á Íslandi.
Svo var Lehmannsbanki látinn fara á hausinn með sínum skelfilegu dominóafleiðingum -
Núna kemur Clinton og segir m.a.
Ríkisstjórnin fylgir öflugri utanríkisstefnu sem miðar að því að styrkja þjóðarhagsmuni Bandaríkjanna og hafa forystu í heiminum um að leysa flóknustu viðfangsefni okkar tíma, eins og að laga efnahagsástand heimsins,
Mikið lifandis ósköp hefði það nú verið léttbærara að bandaríkjastjórn hefði stöðvað hrunið heima hjá sér í stað þess að ausa því yfir heimsbyggðina.
![]() |
Clinton um Wikileaks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Getur það verið??
3.12.2010 | 11:38
Hinn íslenski samstarfsmaður eða starfsmaður Wikileaks fullyrti fyrir skömmu að engin hætta væri á ferðum -samstarfsmenn bandaríkjastjórnar væru óhultir - engin nöfn.
Nú - ef það sem Kaninn segir - er þetta rang - blaðamenn - trúarleiðtogar og baráttumenn allskonar sem veitt hafi upplýsingar séu í hættu.
Svo er forsvarsmaður lekans í felum -
Burtséð frá eðli lekans og tilurð þeirra gagna sem hann birtir - eru forsvarsmenn hans ekki samsekir ef einhverjir verða myrtir í kjölfar birtinganna?
![]() |
Munu vernda heimildarmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)