Laga efnahagsástand heimsins -

Samkvæmt orðum Bandaríkjaforseta hófst kreppan á því að húsnæðiskaupendur í Florida gátu ekki staðið í skilum og lauk með efnahagshruni á Íslandi.

 Svo var Lehmannsbanki látinn fara á hausinn með sínum skelfilegu dominóafleiðingum -

Núna kemur Clinton og segir  m.a.

Ríkisstjórnin fylgir öflugri utanríkisstefnu sem miðar að því að styrkja þjóðarhagsmuni Bandaríkjanna og hafa forystu í heiminum um að leysa flóknustu viðfangsefni okkar tíma, eins og að laga efnahagsástand heimsins,

Mikið lifandis ósköp hefði það nú verið léttbærara að bandaríkjastjórn hefði stöðvað hrunið heima hjá sér í stað þess að ausa því yfir heimsbyggðina.


mbl.is Clinton um Wikileaks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband