Lesið bókina

Fólk ætti að lesa bókina sem nefnd er í fréttinni - það er ljót lesning um ljótar siðvenjur - ljótar hefðir sem brjóta í bága við allt sem við höldum í heiðri -

Er nokkur furða þótt við viljum ekki að þesskonar þjóðfélag festi rætur hér á landi?

Eða er til fólk sem vill að það gerist ? Fólk sem styður nauðungarhjónabönd barna - "heiðursmorð" og annað sem fylgir?

Vonandi ekki.                LESIÐ BÓKINA                 - hún heitir "Ég er Nojoud - 10 ára - fráskilin.


mbl.is Tólf ára stúlka hættir við skilnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ólafur, það er hér að hinir sjálfskipuðu, réttlátu verndarar frelsis og mannréttinda, (les: vinstrimenn), hoppa af lestinni. Öfgar Íslams er helgara fyrir þeim en t.d. mannréttindi, og þorri Samfylkingarinnar telur sig sekan í að hafa drepa fjöldamorðingjann Saddam Hussein og vilja láta rannsaka hver bar ábyrgð á því, svo samvisku þeirra verði létt. Stúlkukind í Sádí veldur ekki siðapostulunum áhyggjum, þótt hún hafi nauðug verið dregin undir hálfdauðan karl. Við verðum að bera virðingu fyrir trúa annarra og venjum. Það er mantran í dag, þó svo að trú annarra boði vanvirðu fyrir trú annarra en múslíma,morð, fjöldamorð. Hvenær fordæmir VG Súdana fyrir þjóðarmorð í Darfúr, eins og þeir fordæma Ísraelsmenn fyrir að verja sig fyrir öfgamönnum í Gaza?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.2.2010 kl. 13:22

2 Smámynd: Arnþór Guðjón Benediktsson

Israelar hafa nu ekki bara verid ad verja sig, their eru nu ekki sidri stridsglæpamenn en motherjar theirra.

Arnþór Guðjón Benediktsson, 2.2.2010 kl. 14:32

3 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Hvar er góða fólkið sem ekkert aumt má sjá? Hvar er fólkið sem berst gegn, mannsali, vændi, barnavændi, nauðgunum og bananauðgunum? Þessi ljóta saga af örlögum þessarar stúlku er svo átakanleg að þögn góða fólksins minnir á sinnuleysið í ljóði Steins Sieinars um mannin sem var krossfestur á Valhúsarhæðinni. Ég held að góða fókinu sé sama um harm annarra nema þegar hann gagnast góða folkinu sjálfu og baráttu þess.

Benedikt Halldórsson, 2.2.2010 kl. 22:32

4 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Ólafur fær á hrós skilið fyrir að blogga um málið.

Benedikt Halldórsson, 2.2.2010 kl. 22:33

5 Smámynd: Adda Guðrún Sigurjónsdóttir

Það er skelfilegt að svona sé að gerast á okkar tímum. Munum bara að velja vandlega hverja við viljum fá hingað til lands. Ég er ekki að segja að múslimar á Íslandi muni gera svona nokkuð í dag en við vitum ekki með framtíðina.

Danir, Svíar og Norðmenn eru að finna fyrir þessu. Allskonar heiðursmorð eru stunduð á múslimskum stúlkum sem alast upp að Vesturlandasið og eiga skiljanlega erfitt með að verða alvöru múslimakonur með blæju og það allt.

Höldum nú vel í okkar menningu....og ég er vinstri manneskja þó ég vilji um leið ekki fá Íslamsheiminn yfir mig.....

Adda Guðrún Sigurjónsdóttir, 2.2.2010 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband