ÁFENGI - TÓBAK - BENSÍN - SKULDIR

Nú er búið að hækka áfengi - tóbak og bensín (ríkishækkun á bensíni) tvisvar.

Í fyrra skiftið var reiknað með að mig minni 3.5 milljörðum í hagnað - vegna hækkananna hækkuðu skuldir heimilanna um ( að mig minnir ) um 5 milljarða þar sem þessir vöruflokkar eru inni í grunni framfærsluvísitölunnar.

Þrátt fyrir söluminkun stendur hækkaða verðið ennþá og þar með hækkunin á skuldum heimilanna -

Hagfræði stjórnarinnar --   tapaðar tekjur vegna hækkana á áfengi - EN - bankarnir ná þessu öllu til baka með hækkuninni á skuldunum -

Mín vegna má hækka áfengi og tóbak eins og hver vill - EN  það á að taka áfengi - tóbak og bensín út úr framfærsluvísitölunni.

Hækkunin á hátekjuskattinum á líka eftir að koma fram í lægri tekjum ríkissjóðs.


mbl.is Dregur úr sölu áfengis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ólafur þú hefur rétt fyrir þér og reyndar þarf ekki hagfræðing til að reikna út neyslumyntur eftir ofurhækkanir á vörum leiði til minnkandi kaupgetu.

Sigurður Haraldsson, 15.2.2010 kl. 13:04

2 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

Ég held að þetta komi ríkisstjórninni ekkert á óvart, meiningin var alltaf að minnka neisluna en tekjur fyrir ríkissjóð voru aukaatriði.  samt held ég að það sé rétt að neyslan minnkar ekkert, brugg og smikl mun bara aukast.

Jóhann Hallgrímsson, 15.2.2010 kl. 13:07

3 Smámynd: Sveinn Elías Hansson

Það á að afnema vísitölutengingu íbúðalána við vísitölu neysluverðs.

Á ekki bara að vera til vísitala fyrir íbúðarhúsnæði, sem lán til íbúðarkaupa miðast við?Hvers vegna á hækkun á brennivíni að hækka lán til íbúðakaupa?

Sveinn Elías Hansson, 15.2.2010 kl. 16:00

4 Smámynd: Sturla Hólm Jónsson

Með því að hækka skatta á neislu vörur þá er dregið úr neislu almenings og

þar af leiðandi sparast gjaldeyrir sem þá er aftur hægt að nota til að borga

Icesave !!!!!!!!

Sturla Hólm Jónsson, 15.2.2010 kl. 19:06

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Með öðrum orðum þófarnir ganga lausir í boði ríkisstjórnar okkar og hirða alla peninga okkar með góðu eða illuþað veit pólitískur flóttamaður Sturla Hólm Jónsson.

Sigurður Haraldsson, 16.2.2010 kl. 01:09

6 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Sturla - með því að hækka skatta og fraga úr neyslu er líka verið að draga úr tekjum ríkissjóðs - ekki þar fyrir að aðferðarfræði sjs og jóhönnu er með þeim ósköpum að fólk hefur ekkert fé til þess að t.d. að gera sér dagamun.

Fiskur - kjöt - mjólk - er EKKI innflutt nema í einhverju MJÖG takmörkuðu magn - það er því ekki gjaldeyrissparandi að fólk geti ekki keypt sé þennan mat. T.d. ef gjaldeyrissparnaður var ástæða fyrir 2 hækkunum á áfengi - tóbaki og bensíni var það misráðið. Þessar aðgerðið hækkuðu svo greiðslubyrði heimilanna að fólk fer frekar erlendis en að búða við kúgun breta - hollendinga - sjs og jóhönnu.

svo heldur stjórnin að það séu jákvæðar aðgerðir hennar sem valdi því að atvinnuleysisskráin er ekki lengri en raun ber vitni um - fólk er hreinlega farið.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 24.2.2010 kl. 11:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband