- MAGNAÐ - VINIR SJS OG JS

Í bretlandi er verkamannaflokkurinn við stjórn - í hollandi er forsvarsmaður verkamannaflokksins fjármálaráðherra -

Þessir flokkar eru systurflokkar þeirra sem sitja í núverandi stjórn hér á Íslandi - 8 uppalningar í alþýðubandalaginu - 2 kratar og 2 utan úr bæ  mynda ráðherragengið hér. Boz ræður ferðinni í hollandi og verkamannaflokkurinn í bretlandi - fulltrúar tannlausa breska ljónsins.

Það eru semsagt ekki bara innlendir vinstri flokkar sem vilja keyra okkur í þrot heldur erlendir líka.

Svo er fólk að kjósa þessi ósköp.


mbl.is Hollenska stjórnin fallin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það er fólk eins og þú sem keyrir löndin í þrot

Rabbi (IP-tala skráð) 20.2.2010 kl. 09:13

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Það er makalaust að hollenska stjórnin fellur og að sú breska er að falla, og það á undan íslensku ríkisstjórninni, sem ætti að vera fallin fyrir löngu.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.2.2010 kl. 09:53

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Vilhjálmur samála. Ólafur komum þeim frá völdum þeir eru ógn við lýðræðið þjóðstjórn strax sem tekur á málunum óháð flokksræðinu og spillingunni ef við finnum ekki nægilega marga úr okkar röðum þá fáum við aðstoð erlendis frá.

Sigurður Haraldsson, 20.2.2010 kl. 13:00

4 Smámynd: Páll Blöndal

Voru það sem sagt Vinstri Grænir  sem komu okkur í þennann forarpytt?

Páll Blöndal, 20.2.2010 kl. 13:03

5 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Bandaríkjaforseti sagði - þetta hófst með greiðsluerfiðleikum´húsnæðiskaupenda í Florida og lauk með bankahruni á Íslandi.

Þar af leiðir að Íslenskir flokkar komu okkur ekki í þennan forarpytt en VG er að keyra okkur á bólakaf í hann án möguleika á viðsnúningi til þess eins að hanga í stólunum - meira að segja Evrópuaðild er á borðinu hjá VG - aðeins til þess að hanga á stólum sem stjórnin ræður ekkert við. Við verkefni sem hún skilur ekki - og til þess líka að koma hér á helklemmu kommúnismanns enda 8 uppalningar Alþýðubandalagsins í ráðherraliðinu.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.2.2010 kl. 06:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband