"Hinsvegar séu ´llar líkur á ......."
4.3.2010 | 09:46
Enn röflar Steingrímur
"Hinsvegar séu allar líkur á að þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave verði á laugardaginn"
Er honum enn ekki ljóst að ef hún yrði blásin af færi þjóðfélagið á annan endann - sú svívirðing yrði af stærðargráðu sem er óþekkt í stjórnmálasögu vesturlanda og finnst hvergi nema hugsanlega í sögu hörðustu kommúnista og einræðisríkja.
En það er jú slík saga sem núverandi ríkisstjórn er að skrifa.
Segir ekki langt í land í Icesave-deilu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Einhverstaðar sá ég að í kjölfar "hrunsins" var komandi lífskjörum íslandinga líkt við norður kóreu.
Það er kanski ekki svo ólíklegt, þegar stjórnarfarið er orðið það sama
Anton Þór Harðarson, 4.3.2010 kl. 09:53
rétt er það
en vonandi birtir til - ég held að samstarfið sé að brotna - það getur ekki verið farsælt samstarf sem byggist á hatri á þriðja aðila.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.3.2010 kl. 02:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.