Ruglaður fréttamaður

þessi atkvæðagreiðsla snýst ekki um samninginn sem slíkann heldur frelsi - lýðræði og þjóðarstolt -

látum breta og hollendinga ekki kúga okkur - bretar hafa reynt það nokkrum sinnum og tapað - okkur munar ekkert um að kenna hollendingum lexíu líka -

ath í þorskastríðunum stóð stjórnin með þjóðinni en svo er ekki núna - SAMT munum við sigra.

Merkjum við NEI


mbl.is Skrítin þjóðaratkvæðagreiðsla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

... Og þá staðreynd að samningurinn sem verið er að kjósa um gengur í gildi ef við kjósum ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 6.3.2010 kl. 14:50

2 identicon

...Og ef forsetinn hefði yfir höfuð ekki neitað að skrifa undir til að byrja með, þá værum við núna með mun verri samning en möguleiki hefði verið á.

Brynjar Björnsson (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 15:32

3 Smámynd: Ingunn Guðnadóttir

Samningurinn er í gildi....Hann fellur úr gildi, þegar íslenska þjóðin er búin að krossa við NEI....

Ingunn Guðnadóttir, 6.3.2010 kl. 16:25

4 Smámynd: Andspilling

Ruglaður bloggari.

Andspilling, 6.3.2010 kl. 17:50

5 identicon

Rátt hjá ykkur Ásgrímur, Brynjar og Ingunn, og að sjálsægðu Ólafi Inga. Veit ekki hvaða fyllerís ruggl þetta er í Andspilling, hann meinti kanski sig sjálfan? Það hefur verið hjá honum einhver vondur andi vegna andaspillingar.

Ingolf (IP-tala skráð) 6.3.2010 kl. 18:51

6 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ég nenni yfirleitt ekki að tjá mig við felufólk eins og Andspillingu -  hitt er annað að spilling þrífst best í felum - skúmaskotum og nafnleynd.

Þið hin - takk fyrir undirtektirnar.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 7.3.2010 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband