Tilslökun Svandísar.
23.3.2010 | 07:18
Það væri tilslökun af hálfu Svandísar að vilja ræða þessi mál á skynsemisgrundvelli -
En til þess yrði væntanlega að leita út fyrir raðir VG að fulltrúa fyrir hana.
Ofstæki í "umhverfisvernd" er slæmt - kæruleysi í umhverfisvernd er líka slæmt.
Látum skynsemina ráða - við þurfum að virkja - það er vitað - gerum það af ábyrð og skynsemi.
Meirihluti vill ekki slaka á umhverfisvernd fyrir stóriðju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála
Gunnar Th. Gunnarsson, 23.3.2010 kl. 07:35
Ofgahægriskrifarinn á fullu.
Virkjum hvern bæjarlæk, og gefum svo vinum sjallanna orkuna , þá munum við fá krónur í okkar flokkssjóð.
Má enginn hafa aðrar skoðanir en þú?
HYENAN
Hamarinn, 23.3.2010 kl. 11:01
Vissulega - en ég má líka hafa skoðanir og það sem meira er
ég skrifa undir nafni enda skammast ég mín ekki fyrir skoðanir mínar - öfugt við ykkur sem eruð í feluleik.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.3.2010 kl. 13:08
Hvaða feluleik?
Getur þú ekki séð nafnið mitt? Æ greyið kanntu ekki á tölvuna þína?
Hamarinn, 23.3.2010 kl. 13:11
Handhafar sannleikans og fulltrúar náttúrunnar þurfa engar málamiðlanir.
Sigmundur F
Sigmundur H Friðþjófsson, 23.3.2010 kl. 16:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.