Hið nýja Ísland

Fjármálaráðherra talar mikið um óráðsíu - glæpsamlega meðferð fjár - klíkur og mútur -

Vissulega fóru bankarnir hroðalega að ráði sínu -

en hvað má þá segja um fimm hundruð milljóna loforð ráðherrans - ÁN ÞESS AÐ ÞINGIÐ SÉ SVO MIKIÐ SEM SPURT - fyrst var það Svavarssmánin - svo aukasamningur - Viljayfirlýsingarforsmánin og svo þetta.

Kanski er hann að fikra sig niður listann í von um að einhversstaðar komi skil sem hann geti leikið sér með.

ALÞINGI FER MEÐ FJÁRMÁLAVALDIÐ - fimm hundruð milljónir geta varla flokkast undir skúffupening ráðherra.


mbl.is Ráðherrar útdeili ekki peningum í sjónvarpsviðtölum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Hvað með Guðlaug Þór átrúnaðargoð þitt?

Hamarinn, 1.5.2010 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband