Upphlaupið

Fyrir nokkrum dögum rauk allur ferðabransinn upp um alla veggi og ríkisstjórnin tók undir -

afbókanir - hrun - allt að fara Steingríms til - og hvað?

Þegar Kröflueldar hófust var ég erlendis - þar fluttu óábyrgir fjölmiðlar þannig "fréttir" að við sem sáum þær fréttir héldum að landið væri allt að fara undir hraun - annað kom í ljós - enn er leikurinn endurtekinn - upphlaup - læti - hamagangur -

Vitanlega hægðist á bókunum einhverja daga - en sannið til - þetta gengur allt til baka og gosið mun AUKA komu ferðamanna til landsins - ferðamann sem munu vilja sjá hvar gosið er/eða var.


mbl.is Hægst hefur á afbókunum og fyrirspurnir vekja vonir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Allt að fara til Steingríms.

Veistu það að ég held að þú þurfir að leita þér hjálpar.Þú ert gjörsamlega blindur á það, hverjir bera höfuðsökina í því hvernig hér fór allt til andskotans. Keyptu þér eintak af skýrslunni, og láttu lesa hana fyrir íg. Þú getur ekki lesið hana sjálfur sökum blindu þinnar á gerðir þíns auma flokks sem setti hér allt á hvolf.

Hamarinn, 1.5.2010 kl. 08:40

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Já hlutirnir fara til andskotans nokkuð reglulega og er það vel og lærdómsríkt.  En þegar Steingrímur hin síðari og verri  leggst á sveif með skrattanum þá verður maður svolítið leiður. 

Hafandi verið að byggja hús á Steingríms tímabilinu fyrra, eigandi ekki neitt annað en góða duglega konu og þurftarfrek börn þá kann ég S. Hermannssyni engar þakkir. 

Það er þó dagljóst að hann var mun vandari maður en sá Steingrímur sem nú plagar okkur.   Vegna gamallar reynslu og erfiðleika, þá tek ég undir orðtak þitt. Allt að fara til Steingríms. 

Skrítið hvað hamarinn er pirraður í dag, eins og hann getur verið skemmtilegur á stundum.   

Hrólfur Þ Hraundal, 1.5.2010 kl. 11:51

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Sæll Hrólfur

Svona ummæli frá

Sveinn Elías Hansson
Kennitala 060761-7799

eru nokkuð föst regla þegar ég á í hlut - þetta er einhverskonar röksemdarfærsla hjá honum - leitt að Sveinn Elías/Hamarinn skuli vera svona skemmdur,

Hvað varða það sem þú segir um Steingrímana´þá tek ég undir það

það er hinsvegar leitt að sjá afturför SJS - hann var á sínum tíma maður sem hægt var að bera virðingu fyrir þótt ég væri honum ekki sammála í pólitík þá bar ég virðingu fyrir hans skoðunum. Það er allt farið.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 3.5.2010 kl. 06:19

4 Smámynd: Hamarinn

Maður sem býður þá velkomna aftur, þá sem hafa lagt grunninn að eyðileggingu íslensks þjóðfélags, er ekki eitthvað að hjá honum?

Hamarinn, 3.5.2010 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband