JÓN ÁSGEIR Í STÓL BORGARSTJÓRA
2.5.2010 | 17:36
Þessi frétt er enn einn fingur Steingríms og Jóhönnu framan í landsmenn -
Svo virðast Reykvíkingar ætla að setja Dag B - fulltrúa Jóns Á - í stól borgarstjóra.
Hversvegna ráða þau ekki Jón Ásgeir í starfið - hann er átrúnaðargoð stjórnvalda og þá sérstaklega Samfylkingarinnar. Sjá aðstöðuna og ívilnarirnar sem hann fær.
Niðurfellingar og stjórnarsetur - á launum - fyrirtækin aftur í hendur ÞESSA HÆFILEIKARÍKASTA ÍSLENDINGS Í VERSLUNARREKSTRI - BANKAREKSTRI - FLUGREKSTRI -(LÍKA EINKAFLUGVÉLAR) SNEKKJUREKSTRI -
Hanna Birna er margbúin að sanna sig í starfi Borgarstjóra og það fer enginn í hennar spor - yfirburðir hennar eru einfaldlega of miklir.
Situr í stjórnum í Bretlandi í umboði skilanefndar Landsbankans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hefur þú ekki ennþá gert þér grein fyrir því að Jón Ásgeir og Jóhannes Jónsson, þetta eru sjálfstæðismenn.
Hver heldur þú að hafi verið aðal bakhjarl Guðlaugs Þórs í prófkjörinu á móti Birni Bjarnasyni.
Reyndu nú að átta þig á staðreyndunum, og hugsa út frá þeim, en ekki bulla svona út í eitt.
Auðvitað keypti Jón Ásgeir og fleiri nokkra þingmenn, í samspillingunni, en hann er sjálfstæðismaður fyrir það.
Hamarinn, 3.5.2010 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.