HVAÐ ER NÚ????????????
3.5.2010 | 10:54
Öll ummæli þessa manns hafa verið á þá lund að Sjálfstæðisflokkur Framsókn og Samfylking hafi keyrt þetta þjóðfélag í versta forarpytt mannkynssögunnar og þess vegna hafi þurft að hækka skatta - hækka álögur hverskonar og keyra þjóðina éi efnahagslega öbyrgð.
Auk þess sem Sjálfstæðisflokkurinn á að hafa sett heimskreppuna af stað.
Hvað með þessa Grikki - eru þeir í verri málum???
Gott og vel - HVERSVEGNA FENGU ÞEIR HRAÐAFGREIÐSLU Á AÐSTOÐ?????
Einfalt mál FORYSTUMENN ÞEIRRA VINNA FYRIR ÞJÓÐINA AÐ LAUSN KREPPU SEM ÞEIR FENGU SENDA EINS OG MARGAR AÐRAR ÞJÓÐIR -
ÞEIRRA FORYSTUMENN ERU E K K I TAGLHNÝTINGAR BRETA EÐA HOLLENDINGA NÉ ANNARA NÝLENDUKÚGARA
Svo einfalt er það.
Steingrímur þakkar fyrir krónuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú gerir þér ekki grein fyrir því að Grikkir eru í ESB og hafa Evruna. Það er einfaldlega verið að bjarga evrunni frá glötun.
Kynntu þér málin áður en þú drullar yfir fólk.
Það er allt rétt sem Steingrímur og miklu fleiri hafa sagt um sjálfstæðisflokkinn og framsókn.
Hamarinn, 3.5.2010 kl. 17:58
Hamarinn - Nú finnst mér þú vera dálítið utanbrautar í umræðunni.
Jóhanna og Steingrímur hafa skriðið fyrir fjárkúgurunum Bretum - Hollendingum og AGS og talað þeirra máli gegn hagsmunum íslensku þjóðarinnar - en þrátt fyrir það hafa lítilmennin - Jóhanna og Steingrímur uppskorið það sem þau verðskulda frá B & H og AGS vanvirðu og vantraust.
Þjóðarleiðtogar sem vinna leynt og ljóst gegn þjóð sinni verðskulda ekki annað.
ESB og AGS hafa sett - HRAÐFERÐ -björgunaraðgerðir fyrir Grikkland vegna þess að fleiri ESB lönd og Evran riða til falls - Spánn - Portúgal - Írland og jafnvel Ítalía eru víst í bráðri hættu.
Ólafur - Grikkir fá lánalínur að tilstuðlan AGS og ESB - lánalínur sem Ísland hefur ekki getað fengið heldur orðið að taka þessi hræðilegu lán sem við höfum ekkert við að gera og ég bara vona að AGS greiði ekkert út.
Nú ætla ég bara að vona að Steingrímur taki ráðin af Jóhönnu og ESB aðildarumsóknin verði afturkölluð.
Benedikta E, 3.5.2010 kl. 23:42
Af hverju viljið þið sjallar aldrei muna hverjir eru upphafsmenn Icesave samninganna?
Hvað mundum við gera ef við hefðum borgað svona skuldir fyrir breta?
Hamarinn, 3.5.2010 kl. 23:55
Benedikta - lánalínur virðast standa þeim ríkjum til boða sem haga sér eins og fólk í þessum málum - og við föllum ekki í þá skilgreiningu - því miður
Og ágæta Benedikta - ekki taka orð hamarsins alvarlega - hann virðist vera með einhverja áráttu fyrir því að ausa úr haughúsi sínu yfir mig - - ég held að hann sé hrifinn af mér - og ég sem er ekki hommi - magnað.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.5.2010 kl. 04:35
Benedikta - ég gleymdi einu -
Steingrímur gerir EKKERT sem getur orðið til þess að stjórnin springi - skattaálögurnar verðhækkanirnar - allur pakkinn - þetta er bara gamla Sovétaðferðin - enda eru 8 uppalningar Alþýðubandalagsins á ráðherrastólum
Ólafur Ingi Hrólfsson, 4.5.2010 kl. 04:39
Ólafur - Þú mælir sannleikans orð..........!
Benedikta E, 4.5.2010 kl. 12:17
Hei vá maður. Sá er sjúkur. Kominn með kynferðislegar skýringar á því að ég gagnrýni bullið í honum.
Þú þjáist eitthvað mikið.
Hamarinn, 4.5.2010 kl. 12:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.