Merkileg niðurstaða - eða ekki -

Frá því að Hanna Birna tók við sem borgarstjóri hefur markvisst verið unnið að því að koma skikki á rekstur borgarinnar - þrátt fyrir helför ríkisstjórnarinnar hefur tekist að halda í horfinu og vel það - skilað afgangi þrátt fyrir að grunnþjónustunni hafi verið haldið uppi -

Það þarf því engann að undra þótt fólk sé ánægt með störf hennar

Hitt er svo alvarlegra ef framboð fíflskunnar verði til þess að við missum okkar góða borgarstjóra - ef Reykvíkingar ætla að refsa flokknum í héraði fyrir mistök í starfi annara þá er illt í efni.

Sýnum ábyrgð - kjósum XD og höldum Hönnu Birnu sem borgarstjóra - við missstum af Árna Sigfússyni á sínum tíma - það varð Suðurnesjamönnum til gæfu - missum ekki Hönnu Birnu líka.


mbl.is Meirihlutinn ánægður með Hönnu Birnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Innilega sammála  .

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 12.5.2010 kl. 13:41

2 Smámynd: Hamarinn

Og hvar er þessi afgangur? Ef þú skoðar heildardæmið, þá er halli á rekstrinum.

Hamarinn, 12.5.2010 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband