"Málþóf" ?? ASÍ vill ekkert lýðræði hér.

Manninum er ekki sjálfrátt - "málþófið" kom í veg fyrir landráðasamning ríkisstjórnarinnar sem Svavar Gestsson lagði fram - "málþófið" er líka stjórnarskrárvarinn réttu minnihlutans til þess að tjá sig um mikilsverð mál sem stjórnin er að sigla í óefni.

Forseti ASÍ er semsagt á móti lýðræðinu og af orðum hans má ráða að stjórnarandstaðan hefði ekki átt að gera neitt - bara leyfa stjórninni að sigla öllu á kaf og borga nýlendukúgurunum ránsfenginn - með vöxtum.

Stjórnarandstaðan stendur ekki í vegi fyrir uppbyggingunni - það gera vinir ASÍ forsetans í ráðuneytunum í umboði breta og hollendinga undir ljúfum svipuhöggum AGS. 

"Stjórnmálastéttin" hefur brugðist launafólki. ???   Einu skiptin sem veralýðsfélögin beita sér er þegar Sjálfstæðisflokkurinn er í stjón. Verkalýðsforystan hefur sjálf brugðist launafólki - og reynir nú að koma sökinni líka á stjórnarandstöðuna til þess að breiða yfir eigið klúður -

Ekkert hefur lagast frá því að bæklingur einn "Orð þeirra og efndir" var gefinn út fyrir margt löngu.


mbl.is Íhuga verkföll í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Gylfi er lýðskrumari.  Það sást í gegnum þennann aumingja frá byrjun.  Þetta er lélegasti og heimskasti froðusnakkari sem sést hefur lengi.  Alveg ótrúlegt að verkalýðsfélög skuli hafa kosið þetta viðrini til forustu.

Guðmundur Pétursson, 21.5.2010 kl. 02:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband