Nýr Seðlabankastjóri

Væri ekki rétt ( standist þessar tölur ) að skipta um í Seðlabankanum?

Ef þetta er allt rétt - hvernig í ósköpunum er stjórninni þá sætt á ráðherrastólunum?

Þetta eru bilaðar tölur - Heimilin í landinu eru þrautpínd en skv. þessu hefði verið - og er þá væntanlega enn - ódýrara fyrir þjóðarbúið að afskrifa morðklafa heimilanna en að halda óbreyttri stefnu.


mbl.is Hefur kostað yfir 350 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

ASG stjórnar þessu í raun

Sigurður Þórðarson, 7.6.2010 kl. 07:30

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Já því miður - þess vegna tel ég að þessi flötur mála eigi að fá umræðu og gefa okkur færi á því að sannreyna þessar yfirlýsingar - ef þær reynast réttar á að stokka upp án tafar.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 9.6.2010 kl. 04:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband