Enn einn slepjuklerkurinn

 

Legg til að klerkar taki til í þessari svokölluðu þjóðkirkju áður en þeir fara að gapa um aðra hluti -

Ég fyrirgef - segja þeir - nema því aðeins að það henti þeim ekki - svo er hitt -

HANN FÆR SINN DÓM HJÁ HINUM ÆÐSTA DÓMSTÓLI - - bíddu aðeins - gildir það bara um klerka?

Eru ekki allir jafnir??? Hversvegna eru fangelsin full ?- má ekki dæma almenning hinumegin eins og biskup?

AÐSKILNAÐ RÍKIR OG KIRKJU STRAX.


mbl.is Ríkisstjórnin á krossgötum
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Einarsson

Ég er ekki allveg að skilja hvert þú ert að fara með þessu kommenti.

Eftir að herópið þekkta "ísland úr nató....." missti mesta broddinn virðist komið nítt heróp AAðskiilnað ríikis + kiirkju strrrax .. aa ..

Það er bara eitt sem ég er að velta fyrir mér..

Gerir fólk sér grein fyrir því hver staða þessara mála er í dag, hver hin raunverulegu tengsl ríkis og kirkju eru?

Fróðlegt væri líka að vita hvort einhver snillingur gæti upplýst um það hvað það er sem raunverulega er flöskuhálsinn í því sem kallað er aðskilnaður ríkis og kirkju sem hrópað er eftir? 

Hilmar Einarsson, 4.10.2010 kl. 16:50

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Mér virðist flöskuhálsinn vera biskup sem gerir sér grein fyrir því að ef af aðskilnaði verður missir hann og ótal klerkar frígreiðslurnar sínar - þá yrðu aðeins starfandi hér prestar sem fólk vildi hafa - ekki afætur sem fólk er skikkað til að hafa sem "sinn" prest.

Á sínum tíma sölsaði kirkjan undir sig jarðir vítt og breitt um landið - Ríkið á að selja þessar jarðir upp í kostnaðinn við "þjóðkirkjuna" undanfarin  árhundruð.

Það er því Mammon sem ræður afstöðu trúleysingjans sem gegnir biskupsstarfinu - kanski er hann ekki trúlaus en Kristinnar trúar er hann varla.

Söfnuðurnir velja sér prest - greiða laun hans og kostnað við rekstur safnaðarins en ríkið hættir að vera milliliður - sem þar að auki þvíngar fólk til þess að greiða hverskyns gjöld vegna "þjóðkirkjunnar".

Og svona til fróðleiks - ég var ekki í "Ísland úr Nato" kórnum.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.10.2010 kl. 05:42

3 Smámynd: Hamarinn

Þvílíkt bull er þetta.  

112 er svarið.

Hamarinn, 5.10.2010 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband