Hver er munurinn?

RÚV dregur taum Sf og þar með stjórnarinnar leynt og ljóst - afflytur fréttir sem koma stjórninni illa og tekur stjórnarsinna í viðtöl - líka fyrir kosningar - án þess að andstæðingarnir fái að svara fyrir sig.

Eitt dæmi - 2 kvöld í röð Ögmundur og Steingrímur sem mættu til þess að hrauna yfir Árna Sigfússon fyrir sveitastjórnarkosningarnar - Árni fékk ekki að svara fyrir sig þar sem of stutt var í kosningarnar. Nokkrum dögum seinna var svo enn ein "fréttin" - þá var ekki of stutt í kosningar.

Það væri líka fróðlegt að sjá viðmælendalista Silfursins undanfarin 2 ár.


mbl.is Viðmælandinn tengdist VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Almættið hjálpi kúguðum mútuþegum hjá pólitískum fjölmiðlum!!!

M.b.kv. 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 15.10.2010 kl. 18:02

2 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Hvernig ætli þetta verði þegar ritskoðunin (fjölmiðlastofa) verður komin á???

Óskar Guðmundsson, 15.10.2010 kl. 20:10

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Anna - Óskar - þessir aðilar verða að fá gagnrýni í tölvupóstum og símtölum -

Látum þau heyra það að við sættum okkur ekki við hlutdræga fjölmiðlun.

Sendum e mail - hringjum -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 17.10.2010 kl. 20:10

4 Smámynd: Klaufinn

Bláskjár kominn í hendur samfylkingarinnar.

Ólafur. Kanntu annann?

Klaufinn, 17.10.2010 kl. 22:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband