Samstaðan !!

 

Það er merkileg staðreynd að þegar birtist frétt t.d. vegna atburðar eða um ræðu um m.a. bráðamóttökuna þá tekur enginn undir þótt sagt sé frá frábæru starfi þess fólks. Ég hef oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þurft á aðstoð þeirrar deildar að halda - ég hef notað tækifærið og sagt frá slíku þegar eitthvað hefur birst um deildina - Enginn hefur séð ástæðu til þess að taka undir né koma á framfæri þakklæti til þessa fólks hér á blogginu.

Hinsvegar er fólk fljótt að setja fram langar hugleiðingar um ómerkilegri hluti.

Heilbrigðisstarfsmenn á Suðurnesjum mættu á Austurvöll um daginn - ég held að ég hafi verið einn um það af borgarbúum að mæta þar með þeim.

Sigrún - þið gapið margar vegna mismununar - HJÚKRUNARFRÆÐINGAR - SJÚKRALIÐAR - yfirgnæfandi meirihluti þeirra eru konur -

Hvar voru þær tugþúsundi sem mættu á kvennafrídaginn?  

VAR / ER EKKI SAMSTAÐA UM AÐ VERNDA HEILBRIGÐI STARFSFÓLK Á HEIKBRIGÐISSVIÐI ????

BARA UM ÞJÓNUSTUNA??? Og hver á að veita þá þjónustu þegar búið er að ofgera starfsfólkinu? Það hætt og farið úr landi eða lagst í rúmið?


mbl.is Samstaða um jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband